Innherji

Ís­lands­banki gæti verið sektaður fyrir ónægar varnir gegn peninga­þvætti

Hörður Ægisson skrifar
Í fyrra framkvæmdi fjármálaeftirlit Seðlabankans vettvangsathugun hjá Íslandsbanka í því skyni að taka út aðgerðir bankans til að verjast mögulegu peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Í fyrra framkvæmdi fjármálaeftirlit Seðlabankans vettvangsathugun hjá Íslandsbanka í því skyni að taka út aðgerðir bankans til að verjast mögulegu peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Vilhelm Gunnarsson

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands telur nokkra annmarka hafa verið á umgjörð og eftirliti Íslandsbanka í tengslum við varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka sem bankanum ber að framfylgja samkvæmt lögum. Íslandsbanki hefur ekki mótmælt niðurstöðum fjármálaeftirlitsins en líklegt er að málinu muni ljúka með samkomulagi um sátt og stjórnvaldssekt.


Tengdar fréttir

Grein­­and­­i gagn­r­ýn­­ir Ís­lands­b­ank­­a fyr­­ir lé­­leg­­a upp­­­lýs­­ing­­a­­gjöf við sekt FME

Hlutabréfagreinandi gagnrýnir Íslandsbanka fyrir að hafa ekki upplýst markaðinn fyrr hve alvarlegum augum Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) leit brot bankans í tengslum við sölu á eigin bréfum. Þá hefði Jakobsson Capital lagt aukið álag á ávöxtunarkröfu Íslandsbanka – sem stuðlar að lægra verðmati – við upphaf árs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×