Verðmat Icelandair næstum tvöfalt hærra en markaðsverð eftir gengislækkun
![Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair. Jakobsson Capital segir að verð á þotueldsneyti sé í hæstu hæðum. „Ólíklegt er að ástandið verði lengi þannig. Ef ástandið verður óbreytt mun það á endanum renna í auknum mæli út í verð flugfargjalda.“](https://www.visir.is/i/82F0E0722D76BEC94E886387D3E7EF038F67846059167B3E3A48DE32579565C1_713x0.jpg)
Markaðsvirði Icelandair hefur fallið um 35 prósent frá síðasta verðmati Jakobsson Capital og þar til nýtt var birt fyrir helgi. Nú verðmetur greinandi flugfélagið 89 prósent hærra en markaðurinn. Verð á þotueldsneyti hefur lækkað um tíu prósent frá því að Icelandair gaf út afkomuviðvörun sína um miðjan september vegna hærra verðs á olíu, segir í hlutabréfagreiningu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/C65D565976FC1ED7D476EC28F6C975B726B5B031DAF216BE8C6F43052A7F98A9_308x200.jpg)
Afkomuviðvörun Icelandair kom ekki á óvart eftir mikla hækkun á olíuverði
Ekki átti að koma á óvart að afkomuspá Icelandair yrði færði niður í ljósi þess hve mikið olíuverð hefur hækkað að undanförnu. Það er enn útlit fyrir mikla eftirspurn eftir flugi, segir hlutabréfagreinandi IFS í samtali við Innherja, en markaðsvirði Icelandair hefur lækkað um þriðjung á tveimur mánuðum.
![](https://www.visir.is/i/7735C643D3254B3C19CA5AAE861BBCA4CA1B6B93D3D7E08E59160E38B174FF20_308x200.jpg)
Metur Icelandair langt yfir markaðsgengi þótt aðstæður hafi versnað
IFS mælir enn með kaupum í Icelandair í nýju verðmati sem birt var eftir að flugfélagið lækkaði afkomuspá sína í ljósi hækkandi eldsneytisverðs. Fáir innlendir hlutabréfasjóðir eru með hlutfallslega mikið af eignum sínum bundnum í bréfum flugfélagsins.