Tímasetning Ballon d'Or hátíðarinnar kemur Asllani ekki á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 09:30 Kosovare Asllani eftir tap Svía í undanúrslitum HM á móti verðandi heimsmeisturum Spánar. Getty/Alex Grimm Ef það er eitthvað sem segir manni að virðing fyrir kvennafótboltanum sé enn ekki kominn á þann stall sem hún að að vera í alþjóða fótboltasamfélaginu þá er það Ballon d'Or hátíðin sem var haldin í gær. Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01