Leitin að föður Luis Díaz enn án árangurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:40 Luis Diaz hefur verið ráðlagt að fara ekki til Kólumbíu. Getty/Ian MacNicol Leitin að föður Liverpool leikmannsins Luis Díaz hefur enn ekki borið árangur en Luis Manuel Díaz var rænt um helgina. Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira