Annmarkar á vörnum allra stóru bankanna gegn peningaþvætti
![Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands fór á síðasta ári í athugun á vörnum allra stóra bankanna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.](https://www.visir.is/i/1BB815B2C754DDFE0AA55F951CFA588BE19D777C53597F253E1CE7F353A7601D_713x0.jpg)
Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur talið vera annmarka á vörnum allra stóru viðskiptabankanna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka eftir að það framkvæmdi vettvangsathugun hjá bönkunum á liðnu ári. Arion banki hefur nýlega óskað eftir því að ljúka málinu gagnvart fjármálaeftirlitinu með sátt.