Nóvemberspá Siggu Kling: Hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast 3. nóvember 2023 06:00 Elsku sporðdrekinn minn, þú ert í svo merkilegri hringiðu. Það líkist helst hvirfilbyl en á mjög jákvæðan máta fyrir þig. Það er eins og þú ráðir ekki hvernig hlutirnir fara, það gerist allt svo hratt. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Samt eru sumir í þessu fallega merki sem eru fastir á einum punkti og líður eins og ekkert virðist hreyfast, eins og í myndinni Ground Hog day með Bill Murray. Skilaboðin til þín eru, hreyfðu við lífinu – þá byrjar ýmislegt að gerast sem þú varst búinn að óska þér fyrir löngu síðan og á miklum hraða. En þú elskan mín, sporðdrekinn sem upplifir að lífið er nú þegar að hreyfast á miklum hraða og ótrúlegir hlutir að gerast. Það er verið að tala við þig og ykkur öll í þessu merki af hinu ósýnilega. Í lífinu er t.d. mjög furðulegt að þú getir hringt til Kína og spjallað þar við einhverja manneskju, en maður spáir kannski ekkert í því. Eins eru óvenjulegar aðstæður (sem þú spáir jafnvel ekkert séstaklega í) að poppa inn í lífsmynstrið þitt til að gera sérstaklega næstu tvo mánuði, meira spennandi og skemmtilega eins og hin besta og óvenjulegasta bíómynd sem þú hefur séð. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Þú verður að taka mjög vel eftir þeim gjöfum sem þú færð upp í hendurnar og sýna auðmýkt og þakklæti þegar að gengur svona vel. Þú verður svo ríkur af visku eftir þetta tímabil og þínir dagar eru sterkastir þrettánda nóvember og tuttugasta og fyrsta nóvember. Ef þú ætlar að taka áhættu sem að væri nú bara til að skreyta líf þitt, þá kemur upp í hendurnar á þér, áttunda nóvember, kraftur sem gefur þér möguleika á stórum breytingum. Hvort sem þú verður ánægður með það eða ekki, er það þér til góðs á endanum. Þú skalt líka skoða að þú ert að fara í margra mánaða tímabil sem blessar og eflir kraftinn í þér. Ekki vorkenna þér neitt, heldur kallaðu upphátt á hugrekki og mantran er: „ég hef hugrekki til alls, ég hef hugrekki í allt, ég er hugrakkur“. Líf þitt leysist á þessu tímabili og þú leysir þessa krossgátu sem er fyrir framan þig fullkomlega. Kossar og knús, Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira