Peru- og döðlupítsa
- Sósa: hita camembert smurost í örbylgjunni og smyrja á botninn.
- Strá osti yfir.
- Saxaðar döðlur
- Þunnt skornar perur
- Camembert
- Smá truffluolía
- Toppa með rifsberjageli og jafnvel klettasalati þegar hún er komin á diskinn.

Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, deildi girnilegri pítsuuppskrift á samfélagsmiðlum á dögunum. Perur, döðlur og camembert smurostur að dansa saman - hversu spennandi?
Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ.
Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram.
Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri og einfaldri uppskrift afðhrökkkexi á samfélagsmiðlinum Instagram. Helgu hrökkkexið, eins og hún kallar það, aðeins níu innihaldsefni.