Hátíðarlína innblásin af drottningu blómanna Íris Hauksdóttir skrifar 3. nóvember 2023 18:02 Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag. Saga Sig Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. „Við vorum að heilluð af þessu fallega blómi sem er sannkölluð drottning blómanna. Það sem er spennandi við rósina að hún er ekki bara falleg, en líka smá hættuleg með öllum sínum þyrnum.“ Hönnuðurinn, Hildur Yeoman segist himinlifandi með línuna sem er innblásin af drottningu blómanna. Saga Sig Línan er sannkölluð hátíðarlína, hún inniheldur mikið af flaueli, glansandi efnum, pallíettum og skemmtilegum sniðum sem eru glæsileg fyrir partý tímabilið sem er að hefjast. Flíkur sem henta öllum kynjum „Okkur er mikið í mun að gera fjölbreytt snið sem henta breiðum hópi kvenna svo flestar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er gaman að minnast á það að mikið af flíkunum okkar eru unisex. Prentaðar skyrtur, oversized jakkaföt og klassískar prjónaflíkur sem henta öllum kynjum. Prentin í flíkunum hönnum við en þau eru flest unnin út frá teikningum eftir mig eða hafa að geyma hluti sem tengjast innblæstrinum og þema línunnar. Við tókum myndir af línunni með frábærum hópi fólks í Þjóðleikhúsinu. Saga Sig ljósmyndari tók myndirnar, Ísak Freyr farðaði fyrirsæturnar en Anna Claussen sá um stíliseringu.“ Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta en fyrirsæturnar eru þau Vaka Agnarsdóttir söngkona Inspector Spacetime, Birnir Ingason fótboltastjarna í Víking , Eydís Barke , Dóra Lilja og Rósa Bóasdóttir flugfreyja. Fyrirsæturnar voru í algjörum sérflokki.Saga Sig Glæsilegur toppur með skemmtilegum smáatriðum. Saga Sig Rósin er helsti innblástur fatalínunnar.Saga Sig Svart og seiðandi hátíðarsett.Saga Sig Fallegt sett sem hentar vel við flest tilefni.Saga Sig Mynstrin fanga fegurð blómanna vel.Saga Sig Flíkurnar eru margar hverjar unisex.Saga Sig Glæsilegur hátíðarkjóll.Saga Sig Tíska og hönnun Airwaves Menning Tengdar fréttir Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58 Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
„Við vorum að heilluð af þessu fallega blómi sem er sannkölluð drottning blómanna. Það sem er spennandi við rósina að hún er ekki bara falleg, en líka smá hættuleg með öllum sínum þyrnum.“ Hönnuðurinn, Hildur Yeoman segist himinlifandi með línuna sem er innblásin af drottningu blómanna. Saga Sig Línan er sannkölluð hátíðarlína, hún inniheldur mikið af flaueli, glansandi efnum, pallíettum og skemmtilegum sniðum sem eru glæsileg fyrir partý tímabilið sem er að hefjast. Flíkur sem henta öllum kynjum „Okkur er mikið í mun að gera fjölbreytt snið sem henta breiðum hópi kvenna svo flestar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er gaman að minnast á það að mikið af flíkunum okkar eru unisex. Prentaðar skyrtur, oversized jakkaföt og klassískar prjónaflíkur sem henta öllum kynjum. Prentin í flíkunum hönnum við en þau eru flest unnin út frá teikningum eftir mig eða hafa að geyma hluti sem tengjast innblæstrinum og þema línunnar. Við tókum myndir af línunni með frábærum hópi fólks í Þjóðleikhúsinu. Saga Sig ljósmyndari tók myndirnar, Ísak Freyr farðaði fyrirsæturnar en Anna Claussen sá um stíliseringu.“ Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta en fyrirsæturnar eru þau Vaka Agnarsdóttir söngkona Inspector Spacetime, Birnir Ingason fótboltastjarna í Víking , Eydís Barke , Dóra Lilja og Rósa Bóasdóttir flugfreyja. Fyrirsæturnar voru í algjörum sérflokki.Saga Sig Glæsilegur toppur með skemmtilegum smáatriðum. Saga Sig Rósin er helsti innblástur fatalínunnar.Saga Sig Svart og seiðandi hátíðarsett.Saga Sig Fallegt sett sem hentar vel við flest tilefni.Saga Sig Mynstrin fanga fegurð blómanna vel.Saga Sig Flíkurnar eru margar hverjar unisex.Saga Sig Glæsilegur hátíðarkjóll.Saga Sig
Tíska og hönnun Airwaves Menning Tengdar fréttir Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58 Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. 11. september 2023 13:58
Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. 21. ágúst 2023 18:41