Vatnshellir á Snæfellsnesi nýtur mikilla vinsælda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. nóvember 2023 20:30 Ægir Þór Þórsson framkvæmdastjóri Vatnshellisins á Snæfellsnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðir í Vatnshelli á Snæfellsnesi með ferðamenn hafa heldur betur slegið í gegn því það eru farnar sextán ferðir á dag þegar mest er að gera. Um er að ræða tvö hundruð metra langan hraunhelli þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Vatnshellirinn, sem er í Purkhólahrauni sunnan við Snæfellsjökul er einn af vinsælustu ferðamannastöðunum á Snæfellsnesi. Hellirinn er aðgengilegur með hringstigum en þá er farið um 35 metra niður fyrir yfirborð jarðar og um 200 metra inn í hellinn með vasaljósum. Feðgarnir Þór Magnússon og Ægir Þór eiga heiðurinn af starfseminni og hellaferðunum. „Þetta er hraunrása hellir, sem að varð til hér fyrir átta þúsund árum, gaus hér í eldfjalli, sem er hér á bak við og heitir Purkhóll. Hann er um 200 metra langur og við förum svona 35 metra undir yfirborðið í þessari ferð, sem við erum að fara og það er eiginlega skoðaður allur hellirinn í þeirri ferð. Það er frekar hátt til loft myndi ég segja miðað við aðra hella en kannski ekkert rosalega langur þannig séð,” segir Ægir Þór Þórsson framkvæmdastjóri hellisins. Ægir segir að ferðirnar í hellinn hafi alveg slegið í gegn. „Já, það má alveg segja það. Við erum búin að vera hérna núna í 10 ár og þetta hefur bara gengið vel. Það eru auðvitað eins og á flestum ferðamannastöðum þá eru þetta langmest erlendir ferðamenn en þetta hafa verið svona tíu prósent Íslendingar í gegnum tíðina hjá okkur. Þetta eru svona um 16 ferðir á dag þegar mest er að gera, sem við erum að fara. Það er á hálftíma fresti alveg frá 10:00 til 17:30,” segir Ægir. Ferðamenn eru mjög ánægðir með þá upplifun, sem fylgir því að fara í hellinn.Aðsend En hver er upplifun ferðamanna, sem hafa skoðað hellinn? „Bara mjög góð myndi ég segja. Við höfum bara verið mjög ánægð með viðtökurnar og fólk virðist bara fíla þetta mjög vel að komast svona inn í hraunrásahelli.” Heimasíða fyrirtækisins Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Vatnshellirinn, sem er í Purkhólahrauni sunnan við Snæfellsjökul er einn af vinsælustu ferðamannastöðunum á Snæfellsnesi. Hellirinn er aðgengilegur með hringstigum en þá er farið um 35 metra niður fyrir yfirborð jarðar og um 200 metra inn í hellinn með vasaljósum. Feðgarnir Þór Magnússon og Ægir Þór eiga heiðurinn af starfseminni og hellaferðunum. „Þetta er hraunrása hellir, sem að varð til hér fyrir átta þúsund árum, gaus hér í eldfjalli, sem er hér á bak við og heitir Purkhóll. Hann er um 200 metra langur og við förum svona 35 metra undir yfirborðið í þessari ferð, sem við erum að fara og það er eiginlega skoðaður allur hellirinn í þeirri ferð. Það er frekar hátt til loft myndi ég segja miðað við aðra hella en kannski ekkert rosalega langur þannig séð,” segir Ægir Þór Þórsson framkvæmdastjóri hellisins. Ægir segir að ferðirnar í hellinn hafi alveg slegið í gegn. „Já, það má alveg segja það. Við erum búin að vera hérna núna í 10 ár og þetta hefur bara gengið vel. Það eru auðvitað eins og á flestum ferðamannastöðum þá eru þetta langmest erlendir ferðamenn en þetta hafa verið svona tíu prósent Íslendingar í gegnum tíðina hjá okkur. Þetta eru svona um 16 ferðir á dag þegar mest er að gera, sem við erum að fara. Það er á hálftíma fresti alveg frá 10:00 til 17:30,” segir Ægir. Ferðamenn eru mjög ánægðir með þá upplifun, sem fylgir því að fara í hellinn.Aðsend En hver er upplifun ferðamanna, sem hafa skoðað hellinn? „Bara mjög góð myndi ég segja. Við höfum bara verið mjög ánægð með viðtökurnar og fólk virðist bara fíla þetta mjög vel að komast svona inn í hraunrásahelli.” Heimasíða fyrirtækisins
Snæfellsbær Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira