Samúel skoraði fyrir framan líklegan kaupanda félagsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 20:30 Samúel Karl Friðjónsson skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í dag Atromitos FC Samúel Kári Friðjónsson gekk í augun á líklegum kaupanda Atromitos þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu fyrir liðið í 3-1 sigri á Aris. Atromitos sótti þar sinn annan sigur í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Atromitos hefur verið í miklum vandræðum, Chris Coleman, þjálfara liðsins, var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði eftir 5-0 tap gegn Panathinaikos. En síðan þá hefur Atromitos sótt tvo sigra úr þremur leikjum og klifið upp stöðutöfluna. Orðrómar hafa verið á sveimi þess efnis að eigandinn vilji selja félagið. Tyrkneski sjónvarpsmaðurinn, frumkvöðullinn og viðskiptamógúlinn Acun Ilicali hefur verið sterklega orðaður við kaupin og hann sást meðal áhorfenda á leiknum í kvöld. Acun Ilıcalı, Yunanistan Süper Lig kulübü Atromitos FC'yi satın almak için görüşmelerde bulunuyor. (MEGA) pic.twitter.com/cSSthZ4mp3— Deportes Reports (@DeportesReports) November 4, 2023 Annars staðar á Grikklandi vann PAOK öruggan 4-2 sigur á erkifjendum sínum Olympiacos eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Leikurinn átti upphaflega að fara fram fyrir luktum dyrum á Karaiskakis leikvanginum. Heimaliðið Olympiacos var úrskurað í tveggja leikja áhorfendabann af gríska knattspyrnusambandinu eftir óeirðir stuðningsmanna liðsins í kringum leik gegn Panathinaikos síðastliðinn júní. Rannsóknarnefnd á vegum knattspyrnusambandsins ráðlagði að dæma félagið í áhorfendabann, vanalega hefur það dugað til og engan lokaúrskurð þurft í slíkum málum á Grikklandi en Olympiacos nýtti sér glufu í lögunum og fékk banninu frestað þar til knattspyrnusambandið kemur sér saman og dæmir félagið endanlega í bann. Málið vakti mikla athygli innan gríska knattspyrnuheimsins og PAOK var mjög ósátt við niðurstöðu málsins. Γαύροι μουνια μουνιαΓαμώ το Πειραιά #olyPAOK#ΠΑΟΚ#Olympiacos pic.twitter.com/QXj2ziDRL6— Northf@ce (@Northfce1) November 5, 2023 Stuðningsmenn Olympiacos eru með þeim hörðustu sem fyrirfinnast og hafa margoft komið sér og félagi sínu í vandræði utan vallar. Í Evrópudeildarleik liðsins gegn West Ham mættu stuðningsmenn með aðvörun til andstæðinganna um kvöldverð í helvíti. Olympiacos at home to West Ham United tonight "Tonight you dine in hell" pic.twitter.com/uVNY3XUHtA— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) October 26, 2023 Þrátt fyrir sterkan stuðning áhorfenda eins og sjá má í myndskeiðinu hér mátti Olympiacos þola slæmt tap. PAOK kemur sér með þessum sigri upp í fjórða sæti deildarinnar, aðeins einu stigi munar milli þeirra og Olympiacos í öðru sætinu. Gríski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Atromitos hefur verið í miklum vandræðum, Chris Coleman, þjálfara liðsins, var sagt upp störfum fyrir tæpum mánuði eftir 5-0 tap gegn Panathinaikos. En síðan þá hefur Atromitos sótt tvo sigra úr þremur leikjum og klifið upp stöðutöfluna. Orðrómar hafa verið á sveimi þess efnis að eigandinn vilji selja félagið. Tyrkneski sjónvarpsmaðurinn, frumkvöðullinn og viðskiptamógúlinn Acun Ilicali hefur verið sterklega orðaður við kaupin og hann sást meðal áhorfenda á leiknum í kvöld. Acun Ilıcalı, Yunanistan Süper Lig kulübü Atromitos FC'yi satın almak için görüşmelerde bulunuyor. (MEGA) pic.twitter.com/cSSthZ4mp3— Deportes Reports (@DeportesReports) November 4, 2023 Annars staðar á Grikklandi vann PAOK öruggan 4-2 sigur á erkifjendum sínum Olympiacos eftir að hafa komist fjórum mörkum yfir. Leikurinn átti upphaflega að fara fram fyrir luktum dyrum á Karaiskakis leikvanginum. Heimaliðið Olympiacos var úrskurað í tveggja leikja áhorfendabann af gríska knattspyrnusambandinu eftir óeirðir stuðningsmanna liðsins í kringum leik gegn Panathinaikos síðastliðinn júní. Rannsóknarnefnd á vegum knattspyrnusambandsins ráðlagði að dæma félagið í áhorfendabann, vanalega hefur það dugað til og engan lokaúrskurð þurft í slíkum málum á Grikklandi en Olympiacos nýtti sér glufu í lögunum og fékk banninu frestað þar til knattspyrnusambandið kemur sér saman og dæmir félagið endanlega í bann. Málið vakti mikla athygli innan gríska knattspyrnuheimsins og PAOK var mjög ósátt við niðurstöðu málsins. Γαύροι μουνια μουνιαΓαμώ το Πειραιά #olyPAOK#ΠΑΟΚ#Olympiacos pic.twitter.com/QXj2ziDRL6— Northf@ce (@Northfce1) November 5, 2023 Stuðningsmenn Olympiacos eru með þeim hörðustu sem fyrirfinnast og hafa margoft komið sér og félagi sínu í vandræði utan vallar. Í Evrópudeildarleik liðsins gegn West Ham mættu stuðningsmenn með aðvörun til andstæðinganna um kvöldverð í helvíti. Olympiacos at home to West Ham United tonight "Tonight you dine in hell" pic.twitter.com/uVNY3XUHtA— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) October 26, 2023 Þrátt fyrir sterkan stuðning áhorfenda eins og sjá má í myndskeiðinu hér mátti Olympiacos þola slæmt tap. PAOK kemur sér með þessum sigri upp í fjórða sæti deildarinnar, aðeins einu stigi munar milli þeirra og Olympiacos í öðru sætinu.
Gríski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira