Veruleg aukning á tafarlausum dauða og Hvalur hyggst leita réttar síns Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. nóvember 2023 06:40 Hvalur hyggst leita réttar síns og Kristján hefur áður sagst stefna ótrauður áfram á veiðar. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Hvals hf. hafa skilað inn skýrslu til Matvælastofnunar og Fiskistofu um hvalveiðarnar í haust. Í skýrslunni segir meðal annars að stöðvun veiðanna í tvígang hafi valdið stórfelldu fjárhagslegu tjóni og að Hvalur muni leita réttar síns. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Niðurstöðurnar eru jákvæðar og sýna fram á að þróun og fjárfesting okkar í veiðiaðferðum og veiðibúnaði eftir lok hvalvertíðar 2022 er að skila marktækum árangri. Ég bendi þó á að þessar breytingar höfðu þegar verið innleiddar í júní 2023, áður en ráðherra tók ákvörðun sína um að stöðva hvalveiðar,“ er haft eftir Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf. Í skýrslunni segir að tafarlaus dauðatíðni langreyða hafi verið 80 prósent í haust, samanborið við 59 til 67 prósent í fyrra. Þetta megi rekja til þróunar og fjárfestinga í veiðiaðferðum og veiðibúnaði sem búið var að leggja í þegar hvalveiðar áttu að hefjast síðasta sumar. „Ég er sannfærður um að notkun rafskutuls hefði aukið enn á skilvirknina. Ég á satt best að segja erfitt með að skilja af hverju tilteknir einstaklingar býsnast yfir hugmyndum um notkun rafskutuls til að auka enn skilvirkni veiðanna, kannski óttast þeir niðurstöðuna,“ segir Kristján. Í skýrslunni segir að megináskorunin sem fyrirtækið standi frammi fyrir „tengist fyrst og síðast því pólitíska ölduróti sem hefur verið um hvalveiðar og að teknar séu meiriháttar ákvarðanir um starfsemi félagsins án þess að lagabókstafnum, þ. á m. stjórnarskrárvörðum réttindum félagsins, sé sérstakur gaumur gefinn“. Hvalveiðar Hvalir Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Niðurstöðurnar eru jákvæðar og sýna fram á að þróun og fjárfesting okkar í veiðiaðferðum og veiðibúnaði eftir lok hvalvertíðar 2022 er að skila marktækum árangri. Ég bendi þó á að þessar breytingar höfðu þegar verið innleiddar í júní 2023, áður en ráðherra tók ákvörðun sína um að stöðva hvalveiðar,“ er haft eftir Kristjáni Loftssyni, framkvæmdastjóra Hvals hf. Í skýrslunni segir að tafarlaus dauðatíðni langreyða hafi verið 80 prósent í haust, samanborið við 59 til 67 prósent í fyrra. Þetta megi rekja til þróunar og fjárfestinga í veiðiaðferðum og veiðibúnaði sem búið var að leggja í þegar hvalveiðar áttu að hefjast síðasta sumar. „Ég er sannfærður um að notkun rafskutuls hefði aukið enn á skilvirknina. Ég á satt best að segja erfitt með að skilja af hverju tilteknir einstaklingar býsnast yfir hugmyndum um notkun rafskutuls til að auka enn skilvirkni veiðanna, kannski óttast þeir niðurstöðuna,“ segir Kristján. Í skýrslunni segir að megináskorunin sem fyrirtækið standi frammi fyrir „tengist fyrst og síðast því pólitíska ölduróti sem hefur verið um hvalveiðar og að teknar séu meiriháttar ákvarðanir um starfsemi félagsins án þess að lagabókstafnum, þ. á m. stjórnarskrárvörðum réttindum félagsins, sé sérstakur gaumur gefinn“.
Hvalveiðar Hvalir Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira