Hröð handtök hafi líklega bjargað gögnunum Vésteinn Örn Pétursson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 8. nóvember 2023 17:25 Penninn Eymundsson við Skólavörðustíg. Vísir/Vilhelm Fjármálastjóri Pennans Eymundssonar segir hröð handtök hafa orðið til þess að ekki sé útlit fyrir að tölvuþrjótar hafi náð að stela upplýsingum um viðskiptavini verslunarinnar. Allar 16 verslanir Pennans Eymundssonar á landinu hafa verið lokaðar frá því um hádegi í dag, vegna netárásar á fyrirtækið. Nú er allt útlit fyrir að tölvuþrjótunum sem stóðu að baki árásinni hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. „Í stuttu máli uppgötvaði tæknimaður að það væri veira í dreifingu og hafði samband við okkar tæknimenn og stuttu seinna er netsamband rofið í fyrri tækinu. Það er bara verið að setja upp nýja netþjóna og setja upp nýjar tölvur,“ segir Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans Eymundssonar, í samtali við fréttastofu. Ekki útlit fyrir stolnar upplýsingar Ekki fáist séð að persónuupplýsingum um viðskiptavini hafi verið stolið, né öðrum gögnum. Það sé þó ekki endanlega útilokað. „Hröð handtök björguðu okkur. Það var ekki búið að setja veiruna í gang til að hefja gagnagíslingu. Þetta var Akira-veira, sem tekur gögn í gíslingu og þeir fara svo fram á peninga,“ segir Guðrún Eva. Unnið verði að viðgerð í kvöld og fram á morgun. Því megi búast við því að starfsemi verslana fyrirtækisins verði skert að einhverju leyti í fyrramálið. „Það þarf að endurræsa tölvurnar, strauja þær. Við vorum að velta fyrir okkur hvort það þyrfti bara að endurræsa sýktar vélar en gerum allar til að vera örugg.“ Netöryggi Netglæpir Verslun Tengdar fréttir Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Allar 16 verslanir Pennans Eymundssonar á landinu hafa verið lokaðar frá því um hádegi í dag, vegna netárásar á fyrirtækið. Nú er allt útlit fyrir að tölvuþrjótunum sem stóðu að baki árásinni hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. „Í stuttu máli uppgötvaði tæknimaður að það væri veira í dreifingu og hafði samband við okkar tæknimenn og stuttu seinna er netsamband rofið í fyrri tækinu. Það er bara verið að setja upp nýja netþjóna og setja upp nýjar tölvur,“ segir Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans Eymundssonar, í samtali við fréttastofu. Ekki útlit fyrir stolnar upplýsingar Ekki fáist séð að persónuupplýsingum um viðskiptavini hafi verið stolið, né öðrum gögnum. Það sé þó ekki endanlega útilokað. „Hröð handtök björguðu okkur. Það var ekki búið að setja veiruna í gang til að hefja gagnagíslingu. Þetta var Akira-veira, sem tekur gögn í gíslingu og þeir fara svo fram á peninga,“ segir Guðrún Eva. Unnið verði að viðgerð í kvöld og fram á morgun. Því megi búast við því að starfsemi verslana fyrirtækisins verði skert að einhverju leyti í fyrramálið. „Það þarf að endurræsa tölvurnar, strauja þær. Við vorum að velta fyrir okkur hvort það þyrfti bara að endurræsa sýktar vélar en gerum allar til að vera örugg.“
Netöryggi Netglæpir Verslun Tengdar fréttir Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42