Kvartar til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2023 06:33 Sagan af Dimmalimm í upprunalegri útgáfu og nýrri útgáfu. Forlagið/Óðinsauga Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í tengslum við nýja útgáfu af Dimmalimm Guðmundar Thorsteinssonar. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Huginn sakar ráðuneytið um að hafa brotið lög með því að hafa samráð við hagsmunaaðila, sem hafa gert athugasemdir við útgáfu bókarinnar og sagt hana vega að sæmdarrétti Guðmundar, sem notaði listamannsnafnið Muggur. Þá segir Huginn ráðuneytið ekki hafa orðið við beiðni hans um afhendingu allra gagna í málinu en ráðuneytið ber því við að vinnugögn séu undanþegin upplýsingarétti. „Í stað þess að ráðuneyti taki við formlegri kvörtun vinnur ráðuneytið með hinum aðilum málsins og er þannig ekki lengur hlutlaus aðili til að meta málið,“ segir Huginn í samtali við Morgunblaðið og bendir meðal annars á tölvupóstsamskipti sem virðast hefjast þegar starfsmaður ráðuneytisins er spurður kumpánlega: „Gætir þú tekið snúning á þessu í ráðuneytinu?“ „Að ráðuneyti skuli rjúka til og hefja rannsókn á methraða, löngu áður en verk kemur út, með engar upplýsingar, lyktar ekki bara af valdníðslu og misnotkun stjórnsýslu, slík brot og vinahygli gjörsamlega blasa við. Í vanþekkingu sinni er algjörlega óþekkt að opna á mál/rannsókn eftir pöntun hagsmunahópa,“ segir í kvörtun Hugins. Hann krefst skaðabóta vegna málsins. Bókaútgáfa Bókmenntir Höfundarréttur Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Fleiri fréttir „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Huginn sakar ráðuneytið um að hafa brotið lög með því að hafa samráð við hagsmunaaðila, sem hafa gert athugasemdir við útgáfu bókarinnar og sagt hana vega að sæmdarrétti Guðmundar, sem notaði listamannsnafnið Muggur. Þá segir Huginn ráðuneytið ekki hafa orðið við beiðni hans um afhendingu allra gagna í málinu en ráðuneytið ber því við að vinnugögn séu undanþegin upplýsingarétti. „Í stað þess að ráðuneyti taki við formlegri kvörtun vinnur ráðuneytið með hinum aðilum málsins og er þannig ekki lengur hlutlaus aðili til að meta málið,“ segir Huginn í samtali við Morgunblaðið og bendir meðal annars á tölvupóstsamskipti sem virðast hefjast þegar starfsmaður ráðuneytisins er spurður kumpánlega: „Gætir þú tekið snúning á þessu í ráðuneytinu?“ „Að ráðuneyti skuli rjúka til og hefja rannsókn á methraða, löngu áður en verk kemur út, með engar upplýsingar, lyktar ekki bara af valdníðslu og misnotkun stjórnsýslu, slík brot og vinahygli gjörsamlega blasa við. Í vanþekkingu sinni er algjörlega óþekkt að opna á mál/rannsókn eftir pöntun hagsmunahópa,“ segir í kvörtun Hugins. Hann krefst skaðabóta vegna málsins.
Bókaútgáfa Bókmenntir Höfundarréttur Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Fleiri fréttir „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Sjá meira