Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. nóvember 2023 15:54 Íbúðin er sérlega smart í skandinavískum stíl þar sem ljósir litir, hlýleiki og vandað efnisval stendur upp úr. Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Eigendur HAF studio gerðu íbúðina upp árið 2018 á afar glæsilegan hátt þar sem gólfefni, eldhús og baðherbergi var tekið í endurnýjað.Domus Nova Íbúðin er 101 fermetrar að stærð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Eignin er sérlega smart í skandínavískum stíl búin vönduðu efnisvali og björtum rýmum. Í eldhúsi eru fallegar framhliðar frá HAF-studio úr eik ásamt fallegri Carrara marmaraplötu á borðum. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og samliggjandi rými. Milli stofu og borðstofu er tvöföld frönsk glerhurð sem skilur rýmin að. Á gólfi er hvítolíuborið furuparket og setur skandínavískan blæ á heildarmyndina. Opið er á milli eldhúss og borðstofu. Domus Nova Tvöföld frönsk glerhurð skilur stofu og borðstofu að.Domus Nova Stofur eru tvær, bjartar og smart.Domus Nova Stílhreint og hlýlegt Tvö herbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Baðherbergið er stílhreint með gegnheilum Terrazo flísum á veggjum og gólfi. Innrétting er frá IKEA með HAF framhliðum í eik. Karitas var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn um árið. Þar fékk hann að sjá frá breytingum sem hjónin gerðu á eigninni. Fallegar Terrazo flísar prýða baðherbergið. Domus Nova Nánari upplýsingar má finna um eignina á Vísi.is Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00 Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Eigendur HAF studio gerðu íbúðina upp árið 2018 á afar glæsilegan hátt þar sem gólfefni, eldhús og baðherbergi var tekið í endurnýjað.Domus Nova Íbúðin er 101 fermetrar að stærð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Eignin er sérlega smart í skandínavískum stíl búin vönduðu efnisvali og björtum rýmum. Í eldhúsi eru fallegar framhliðar frá HAF-studio úr eik ásamt fallegri Carrara marmaraplötu á borðum. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og samliggjandi rými. Milli stofu og borðstofu er tvöföld frönsk glerhurð sem skilur rýmin að. Á gólfi er hvítolíuborið furuparket og setur skandínavískan blæ á heildarmyndina. Opið er á milli eldhúss og borðstofu. Domus Nova Tvöföld frönsk glerhurð skilur stofu og borðstofu að.Domus Nova Stofur eru tvær, bjartar og smart.Domus Nova Stílhreint og hlýlegt Tvö herbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Baðherbergið er stílhreint með gegnheilum Terrazo flísum á veggjum og gólfi. Innrétting er frá IKEA með HAF framhliðum í eik. Karitas var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn um árið. Þar fékk hann að sjá frá breytingum sem hjónin gerðu á eigninni. Fallegar Terrazo flísar prýða baðherbergið. Domus Nova Nánari upplýsingar má finna um eignina á Vísi.is
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00 Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31