Hákon tilnefndur sem markvörður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2023 14:30 Hákon Rafn Valdimarsson hefur átt frábæru gengi að fagna með Elfsborg á tímabilinu. getty/Alex Nicodim Hákon Rafn Valdimarsson er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Hann leikur með Elfsborg sem getur orðið sænskur meistari um helgina. Hákon hefur átt frábært tímabil í marki Elfsborg sem er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum meira en Malmö. Liðin mætast einmitt í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn á sunnudaginn. Hákon hefur haldið marki sínu þrettán sinnum hreinu á tímabilinu, oftast af öllum markvörðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Seltirningurinn er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar en tilnefningarnar voru gefnar út í dag. Johan Larsson og Gustaf Lagerbielke eru tilnefndir sem varnarmaður ársins, Jimmy Thelin sem þjálfari ársins og Jeppe Okkels sem framherji og leikmaður ársins. IF Elfsborg har följande spelare nominerade till Allsvenskans Stora Pris Målvakt: Hakon Valdimarsson Back: Johan Larsson, Gustaf Lagerbielke Forward: Jeppe Okkels Bäst i Allsvenskan 2023: Jeppe Okkels https://t.co/3WNiPUnDs3____#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/RNWcG10fkV— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) November 10, 2023 Elfsborg hefði getað tryggt sér sænska meistaratitilinn um síðustu helgi en gerði jafntefli við Dagerfors. Þrátt fyrir það er engan bilbug á Hákoni að finna. „Það er auðvitað svekkjandi að hafa ekki á endanum náð í þennan sigur gegn Degerfors. Að hafa ekki náð að klára dæmið á okkar heimavelli, fyrir framan okkar stuðningsmenn. Það var fullur völlur, geggjuð stemning en við fáum annan séns til þess að klára þetta á sunnudaginn,“ sagði Hákon í samtali við Vísi. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið fjóra A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Sænski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira
Hákon hefur átt frábært tímabil í marki Elfsborg sem er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar, þremur stigum meira en Malmö. Liðin mætast einmitt í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn á sunnudaginn. Hákon hefur haldið marki sínu þrettán sinnum hreinu á tímabilinu, oftast af öllum markvörðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Seltirningurinn er tilnefndur sem besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar en tilnefningarnar voru gefnar út í dag. Johan Larsson og Gustaf Lagerbielke eru tilnefndir sem varnarmaður ársins, Jimmy Thelin sem þjálfari ársins og Jeppe Okkels sem framherji og leikmaður ársins. IF Elfsborg har följande spelare nominerade till Allsvenskans Stora Pris Målvakt: Hakon Valdimarsson Back: Johan Larsson, Gustaf Lagerbielke Forward: Jeppe Okkels Bäst i Allsvenskan 2023: Jeppe Okkels https://t.co/3WNiPUnDs3____#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/RNWcG10fkV— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) November 10, 2023 Elfsborg hefði getað tryggt sér sænska meistaratitilinn um síðustu helgi en gerði jafntefli við Dagerfors. Þrátt fyrir það er engan bilbug á Hákoni að finna. „Það er auðvitað svekkjandi að hafa ekki á endanum náð í þennan sigur gegn Degerfors. Að hafa ekki náð að klára dæmið á okkar heimavelli, fyrir framan okkar stuðningsmenn. Það var fullur völlur, geggjuð stemning en við fáum annan séns til þess að klára þetta á sunnudaginn,“ sagði Hákon í samtali við Vísi. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið fjóra A-landsleiki fyrir Íslands hönd.
Sænski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira