Dagskráin í dag: Icebox, Serie A, Bellingham-slagurinn og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2023 06:01 Jobe Bellingham var orðaður við Real Madríd á dögunum en spilar í dag með Sunderland. Ben Roberts/Getty Images Það er fjölbreytt og frambærileg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls er boðið upp á 12 beinar útsendingar. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 er Icebox á dagskrá. Bein útsending frá fimmta Icebox bardagakvöldinu í hnefaleikum sem haldið er í Kaplakrika í Hafnarfirði. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Lecce og AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Juventus og Cagliari í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Monza og Torino á dagskrá. Klukkan 23.00 er leikur Orlando Magic og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Básquet Girona og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er golfmótið ANNIKA driven by Gainbridge at Pelican á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 10.00 er NHL On The Fly á dagskrá. Klukkan 12.25 er komið að Jobe Birmingham-slagnum í ensku B-deildinni. Þar mætast Sunderland - liðið sem Jobe spilar með í dag - og Birmingham City, uppeldisfélag hans. Wayne Rooney er þjálfari Birmingham. Klukkan 14.55 er leikur Cardiff City og Norwich City í ensku B-deildinni á dagskrá. Forvitnilegt verður að sjá hvort Rúnar Alex Rúnarsson fái tækifæri í markinu hjá Cardiff. Klukkan 18.55 er komið að Grand Slam of Darts en þar keppa margir af bestu pílukösturum heims. Klukkan 00.05 er leikur Tampa Bay Lightning og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 er Icebox á dagskrá. Bein útsending frá fimmta Icebox bardagakvöldinu í hnefaleikum sem haldið er í Kaplakrika í Hafnarfirði. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Lecce og AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Juventus og Cagliari í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Monza og Torino á dagskrá. Klukkan 23.00 er leikur Orlando Magic og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Básquet Girona og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er golfmótið ANNIKA driven by Gainbridge at Pelican á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 10.00 er NHL On The Fly á dagskrá. Klukkan 12.25 er komið að Jobe Birmingham-slagnum í ensku B-deildinni. Þar mætast Sunderland - liðið sem Jobe spilar með í dag - og Birmingham City, uppeldisfélag hans. Wayne Rooney er þjálfari Birmingham. Klukkan 14.55 er leikur Cardiff City og Norwich City í ensku B-deildinni á dagskrá. Forvitnilegt verður að sjá hvort Rúnar Alex Rúnarsson fái tækifæri í markinu hjá Cardiff. Klukkan 18.55 er komið að Grand Slam of Darts en þar keppa margir af bestu pílukösturum heims. Klukkan 00.05 er leikur Tampa Bay Lightning og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira