Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Íris Hauksdóttir skrifar 13. nóvember 2023 11:12 Þriðji þátturinn af Skreytum hús er kominn í loftið. Skreytum hús Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar. Þörf var á meira geymsluplássi og dreymdi þau um dökkan lit á veggina. Soffía Dögg og Anna Lotta voru gríðarlega ánægðar með loka útkomuna.Skreytum hús Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt og fallegt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hjónaherbergið er á efri hæðinni, undir súð og þar voru þau í smá vandræðum með geymslupláss. Upphengi fyrir föt og annað slíkt. Soffía Dögg fór því á stúfana og umbreytti rýminu. Svefnherbergið séð frá sjónarhorni rúmsins.Skreytum hús En eins og sést þá er þarna skrifborðsaðstaða og kommóða sitt hvoru megin við hurðina. Svefnherbergið er eins og sjá má undir súð.Skreytum hús Síðan var þarna inni rúm og lítil náttborð. Geymslupláss er eins og sjá má af skornum skammti.Skreytum hús Það var ekkert mikið meira inni í rýminu. Svona leit svefnherbergið út fyrir breytingar.Skreytum hús Eins og Anna Lotta tekur fram í þættinum þá dreymdi þeim um að eignast dimmt svefnherbergi og til tals hafði komið að nota svartan lit á veggina. Liturinn Drottningablár varð fyrir valinu.Skreytum hús En þegar að þau fóru að skoða litina þá varð djúpur og fallegur blár tónn fyrir valinu, Drottningarblár. Dimmir veggir og dökkar hirslur. Skreytum hús Útkoman varð svona líka djúsí og fallegt hjónaherbergi. Dimmir veggir og dökkar hirslur sem ramma inn rúmið. Gylltar höldurnar njóta sín vel.Skreytum hús Til þess að fullnýta plássið þá settum við stórar kommóður sitt hvoru megin við rúmið. En þetta er snilldarlausn í stað þess að hafa bara lítið og nett náttborð. Þá er þarna fullt af auka geymsluplássi sem við fáum. Einföld lausn á vinnuaðstöðu.Skreytum hús Soffía Dögg keypti síðan einn rúmgaflsveggþilju í JYSK sem er 200cm á breidd og fullnýtti hana til þess að útbúa rúmgafl/hlíf yfir ofninn, undir glugganum. Rúmgaflsþilinn gengdi fjölbreyttu hlutverki.Skreytum hús Hluti af þiljunni af síðan festur aftan á kommóðurnar þannig að þetta myndaði alveg eina heild yfir allan vegginn. Ódýr lausn en breytti svo ótrúlega miklu. Kötturinn Esja var mjög sátt með heildarútlit herbergisins.Skreytum hús Sængurverið er í þessum dásamlega rustic orange lit og kemur frá JYSK og því kjörið að setja léttara rúmteppi ofan á – eitthvað sem færi ekki mikið fyrir þegar það væri ekki á rúminu. Herbergið er bæði hlýlegt og fallegt.Skreytum hús Útkoman kom gríðarlega vel út. Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar. Þörf var á meira geymsluplássi og dreymdi þau um dökkan lit á veggina. Soffía Dögg og Anna Lotta voru gríðarlega ánægðar með loka útkomuna.Skreytum hús Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt og fallegt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hjónaherbergið er á efri hæðinni, undir súð og þar voru þau í smá vandræðum með geymslupláss. Upphengi fyrir föt og annað slíkt. Soffía Dögg fór því á stúfana og umbreytti rýminu. Svefnherbergið séð frá sjónarhorni rúmsins.Skreytum hús En eins og sést þá er þarna skrifborðsaðstaða og kommóða sitt hvoru megin við hurðina. Svefnherbergið er eins og sjá má undir súð.Skreytum hús Síðan var þarna inni rúm og lítil náttborð. Geymslupláss er eins og sjá má af skornum skammti.Skreytum hús Það var ekkert mikið meira inni í rýminu. Svona leit svefnherbergið út fyrir breytingar.Skreytum hús Eins og Anna Lotta tekur fram í þættinum þá dreymdi þeim um að eignast dimmt svefnherbergi og til tals hafði komið að nota svartan lit á veggina. Liturinn Drottningablár varð fyrir valinu.Skreytum hús En þegar að þau fóru að skoða litina þá varð djúpur og fallegur blár tónn fyrir valinu, Drottningarblár. Dimmir veggir og dökkar hirslur. Skreytum hús Útkoman varð svona líka djúsí og fallegt hjónaherbergi. Dimmir veggir og dökkar hirslur sem ramma inn rúmið. Gylltar höldurnar njóta sín vel.Skreytum hús Til þess að fullnýta plássið þá settum við stórar kommóður sitt hvoru megin við rúmið. En þetta er snilldarlausn í stað þess að hafa bara lítið og nett náttborð. Þá er þarna fullt af auka geymsluplássi sem við fáum. Einföld lausn á vinnuaðstöðu.Skreytum hús Soffía Dögg keypti síðan einn rúmgaflsveggþilju í JYSK sem er 200cm á breidd og fullnýtti hana til þess að útbúa rúmgafl/hlíf yfir ofninn, undir glugganum. Rúmgaflsþilinn gengdi fjölbreyttu hlutverki.Skreytum hús Hluti af þiljunni af síðan festur aftan á kommóðurnar þannig að þetta myndaði alveg eina heild yfir allan vegginn. Ódýr lausn en breytti svo ótrúlega miklu. Kötturinn Esja var mjög sátt með heildarútlit herbergisins.Skreytum hús Sængurverið er í þessum dásamlega rustic orange lit og kemur frá JYSK og því kjörið að setja léttara rúmteppi ofan á – eitthvað sem færi ekki mikið fyrir þegar það væri ekki á rúminu. Herbergið er bæði hlýlegt og fallegt.Skreytum hús Útkoman kom gríðarlega vel út.
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Sjá meira
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp