Enrique ekki ánægður með Mbappé þrátt fyrir þrennuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 16:31 Kylian Mbappe með Luis Enrique eftir leik hjá Paris Saint-Germain liðinu. Getty/ Franco Arland Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain, var ekki ánægður með stórstjörnu liðsins þrátt fyrir að Kylian Mbappé hafi skorað þrennu í leik liðsins um helgina. Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Mbappé skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri á Reims en með þessum sigri komst liðið í toppsæti deildarinnar. Mbappé skoraði fyrsta markið eftir sendingu frá Ousmane Dembélé og bætti síðan tveimur mörkum við. Hann er nú kominn með þrettán deildarmörk í aðeins ellefu leikjum. „Ég er ekki sérstaklega ánægður með Kylian í dag,“ sagði Luis Enrique við Amazon Prime eftir leikinn. Það urðu örugglega margir hissa á því að spænski þjálfarinn hafi þorað að gagnrýnd stærstu stjörnu franska fótboltans. „Af hverju? Margir stjórar eru svo skrítnir. Ég hef ekkert að segja um mörkin og það er yfir engu að kvarta þar. Ég held aftur á móti að hann geti hjálpað liðinu meira á öðrum sviðum því hann er okkur svo mikilvægur,“ sagði Enrique. „Ég mun ræða það fyrst við hann sjálfan um hvað það er og ég mun líka aldrei segja ykkur frá því þar sem að þetta er ekki fyrir almenning að vita. Við teljum að Kylian sé einn af bestu leikmönnum heims og það er enginn vafi um það. Við viljum hins vegar fá meira frá honum og það er mín skoðun að hann þurfi að gera meira fyrir liðið,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira