Innherji

Vilj­a upp­lýs­a mark­að­inn bet­ur um fast­eign­a­þró­un­ar­verk­efn­i Reit­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita og  Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri fasteignafélagsins.
Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita og  Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri fasteignafélagsins. Samsett

Markaðurinn hefur ekki nógu góða innsýn í umfang þróunareigna Reita. Það er eitt af því sem læra má af samrunaviðræðum við Reginn, segir fjármálastjóri fasteignafélagsins, sem meðal annars á Kringluna og er með í deiliskipulagsferli allt að 418 íbúðir á því svæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×