Lögðust niður í Kringlunni og kröfðust aðgerða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. nóvember 2023 20:38 Fólkið lá hreyfingarlaust undir hvítum lökum með rauðum slettum á. Vísir/Einar Um 70 manns komu saman í Kringlunni síðdegis í dag og lögðust hreyfingarlaus á gólfið í Kringlunni. Fólkið krafðist þess að alþjóðasamfélagið beitti sér fyrir tafarlausu vopnahléi. Fólkið lagðist á jörðina í verslunarmiðstöðinni, sveipað hvítum lökum. Mörg þeirra voru með rauðum málningarslettum, og ætlunin væntanlega sú að líkja eftir líkum þeirra sem hafa látist í árásum Ísraels á Gasa að undanförnu. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum gjörningsins segir að þess sé krafist að Ísland slíti stjórnmalasambandi við Ísrael og beiti ríkið viðskiptaþvingunum. „Enda eiga ríki sem fremja stríðsglæpi ekki að fá efnahagslegan stuðning til þess. Krafa okkar til Íslenskrar ríkisstjórnar er þessi: Setjið viðskiptabann á Ísrael. Slítið stjórnmálasambandi við Ísrael. Krefjist vopnahlés á alþjóðavettvangi - STRAX. Lifi frjáls Palestína!“ segir í tilkynningunni. „Þegar börn eru stráfelld getur alþjóðasamfélagið ekki setið hjá,“ skrifaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, þá í stjórnarandstöðu, í blaðagrein árið 2014. Vísir/Einar Gjörningurinn vakti athygli Kringlugesta.Vísir/Einar Átök í Ísrael og Palestínu Kringlan Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Fólkið lagðist á jörðina í verslunarmiðstöðinni, sveipað hvítum lökum. Mörg þeirra voru með rauðum málningarslettum, og ætlunin væntanlega sú að líkja eftir líkum þeirra sem hafa látist í árásum Ísraels á Gasa að undanförnu. Í yfirlýsingu frá skipuleggjendum gjörningsins segir að þess sé krafist að Ísland slíti stjórnmalasambandi við Ísrael og beiti ríkið viðskiptaþvingunum. „Enda eiga ríki sem fremja stríðsglæpi ekki að fá efnahagslegan stuðning til þess. Krafa okkar til Íslenskrar ríkisstjórnar er þessi: Setjið viðskiptabann á Ísrael. Slítið stjórnmálasambandi við Ísrael. Krefjist vopnahlés á alþjóðavettvangi - STRAX. Lifi frjáls Palestína!“ segir í tilkynningunni. „Þegar börn eru stráfelld getur alþjóðasamfélagið ekki setið hjá,“ skrifaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, þá í stjórnarandstöðu, í blaðagrein árið 2014. Vísir/Einar Gjörningurinn vakti athygli Kringlugesta.Vísir/Einar
Átök í Ísrael og Palestínu Kringlan Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira