Vilja gelda afkomendur flóðhesta Escobars Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2023 13:16 Flóðhestarnir fjórir sem Escobar flutti til Kólumbíu hafa fjölgað sér og eru þeir nú 169 talsins. AP/Fernando Vergara Yfirvöld í Kólumbíu eru byrjuð að gelda flóðhesta, sem eru afkomendur dýra sem fíkniefnabarónninn Pablo Escobar flutti til landsins á árum áður. Vonast er til þess að hægt verði að gelda um fjörutíu flóðhesta á ári. Þegar Escobar var á hátindi lífs síns á níunda áratug síðustu aldar og óð í seðlum keypti hann margvíslega muni og dýr. Þeirra á meðal voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins, eitt karldýr og þrjár kýr. Þegar Escobar var skotinn til bana árið 1993 sluppu flóðhestarnir fjórir úr haldi og er óhætt að segja að þeir hafi blómstrað í Magdalena-héraði. Núna er talið að flóðhestarnir séu orðnir 169 talsins og er óttast að án aðgerða verði þeir þúsund árið 2035., samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Ráðamenn í Kólumbíu hafa um árabil velt fyrir sér hvað hægt sé að gera við dýrin, þar sem flóðhestar eru frá Afríku hafa raskað lífríkin á svæðinu þar sem þeir halda til í Kólumbíu. Sjá einnig: Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Búið er að gelda eitt karldýr og tvær kýr. Eins og áður segir er vonast til þess að hægt verði að gelda fjörutíu flóðhesta á ári. Einhver dýr eiga að vera flutt til annarra ríkja og slátra á öðrum. Það tekur þó tím að gelda flóðhest þar sem dýrin geta orðið allt að þrjú tonn að þyngd og geta verið mjög stygg. Þá hefur mikil rigning gert sérfræðingum erfitt að fanga flóðhestana, þar sem gróður er mikill og þeir hafa næga fæðu. Því hefur reynst erfitt að fanga þá í gildrur. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt frá 2020 um flóðhestana. Kólumbía Dýr Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira
Þegar Escobar var á hátindi lífs síns á níunda áratug síðustu aldar og óð í seðlum keypti hann margvíslega muni og dýr. Þeirra á meðal voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins, eitt karldýr og þrjár kýr. Þegar Escobar var skotinn til bana árið 1993 sluppu flóðhestarnir fjórir úr haldi og er óhætt að segja að þeir hafi blómstrað í Magdalena-héraði. Núna er talið að flóðhestarnir séu orðnir 169 talsins og er óttast að án aðgerða verði þeir þúsund árið 2035., samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Ráðamenn í Kólumbíu hafa um árabil velt fyrir sér hvað hægt sé að gera við dýrin, þar sem flóðhestar eru frá Afríku hafa raskað lífríkin á svæðinu þar sem þeir halda til í Kólumbíu. Sjá einnig: Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Búið er að gelda eitt karldýr og tvær kýr. Eins og áður segir er vonast til þess að hægt verði að gelda fjörutíu flóðhesta á ári. Einhver dýr eiga að vera flutt til annarra ríkja og slátra á öðrum. Það tekur þó tím að gelda flóðhest þar sem dýrin geta orðið allt að þrjú tonn að þyngd og geta verið mjög stygg. Þá hefur mikil rigning gert sérfræðingum erfitt að fanga flóðhestana, þar sem gróður er mikill og þeir hafa næga fæðu. Því hefur reynst erfitt að fanga þá í gildrur. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt frá 2020 um flóðhestana.
Kólumbía Dýr Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Sjá meira