Stóra veðmál formúlunnar í Las Vegas um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 08:00 Það verður mikið um dýrðir þegar fomúlukeppni fer fram í Las Vegas um helgina. Getty/Clive Mason Úrslitin eru fyrir löngu ráðin í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 í ár en það engu að síður mikil spenna í formúluheiminum fyrir keppni helgarinnar. Ástæðan er að þessu sinni verður keppt á götum Las Vegas borgar sem hefur verið draumur margra formúlumanna í fjörutíu ár. Formula 1's new paddock building in Las Vegas is complete.The inaugural Las Vegas Grand Prix has been heavily criticized because of expensive tickets, a 1 AM ET start time, road closures, and more.But the fact that Formula 1 paid $240 million for an empty lot and now has a pic.twitter.com/2XPHWWUFfK— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 10, 2023 Formúlan ætlar að tjalda öllu til þannig að úr verði kappakstur við stórbrotnar aðstæður. Keppendur munu meðal annars keyra hina heimsþekktu götu Las Vegas Strip. Þetta hefur verið veðmál hjá formúlunni í sjálfri veðmálaborginni því hún hefur eytt 620 milljónum Bandaríkjadala í það að láta þetta verða að veruleika. Það gera meira en 88 milljarðar í íslenskum krónum. Forráðamenn formúlunnar þurftu meðal annars að kaupa land fyrir 243 milljónir dollara eða 34 milljarða íslenskra króna. The Las Vegas Strip is almost unrecognizable as the city prepares for over 100,000 fans for the inaugural Las Vegas Grand Prix. pic.twitter.com/4MmbVhbxsy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) November 15, 2023 Það var mikil opnunarhátíð í gær þar sem komu fram stjörnur eins og Kylie Minogue, Andra Day, Keith Urban og Journey auk allra ökumannanna og yfirmanna liðanna. „Þetta mun líta ótrúlega út í sjónvarpinu og þetta verður líka ógleymanlegt fyrir alla sem mæta þarna sem áhorfendur,“ sagði Stefano Domenicali hjá Formúlu 1. Keppnin mun fara fram á 6,2 kílómetra braut sem er lögð í gegnum götur Las Vegas en þar af munu tveir kílómetrar af brautinni verða keyrðir eftir Strip götunni þar sem öll stærstu og heimsfrægu spilavítahótelin eru staðsett. Borgin býst við 105 þúsund áhorfendum á hverjum degi um komandi helgi en hápunkturinn er á sérstökum tíma. Keppnin mun nefnilega fara fram klukkan tíu á laugardalskvöldi að staðartíma sem er klukkan sex á sunnudagsmorgni að íslenskum tíma. It's Vegas, baby! We're kicking off the 2023 Las Vegas Grand Prix weekend with a star-studded Opening Ceremony from the Las Vegas Strip!#F1 #LasVegasGP https://t.co/wHQj2R6nL1— Formula 1 (@F1) November 16, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Ástæðan er að þessu sinni verður keppt á götum Las Vegas borgar sem hefur verið draumur margra formúlumanna í fjörutíu ár. Formula 1's new paddock building in Las Vegas is complete.The inaugural Las Vegas Grand Prix has been heavily criticized because of expensive tickets, a 1 AM ET start time, road closures, and more.But the fact that Formula 1 paid $240 million for an empty lot and now has a pic.twitter.com/2XPHWWUFfK— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 10, 2023 Formúlan ætlar að tjalda öllu til þannig að úr verði kappakstur við stórbrotnar aðstæður. Keppendur munu meðal annars keyra hina heimsþekktu götu Las Vegas Strip. Þetta hefur verið veðmál hjá formúlunni í sjálfri veðmálaborginni því hún hefur eytt 620 milljónum Bandaríkjadala í það að láta þetta verða að veruleika. Það gera meira en 88 milljarðar í íslenskum krónum. Forráðamenn formúlunnar þurftu meðal annars að kaupa land fyrir 243 milljónir dollara eða 34 milljarða íslenskra króna. The Las Vegas Strip is almost unrecognizable as the city prepares for over 100,000 fans for the inaugural Las Vegas Grand Prix. pic.twitter.com/4MmbVhbxsy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) November 15, 2023 Það var mikil opnunarhátíð í gær þar sem komu fram stjörnur eins og Kylie Minogue, Andra Day, Keith Urban og Journey auk allra ökumannanna og yfirmanna liðanna. „Þetta mun líta ótrúlega út í sjónvarpinu og þetta verður líka ógleymanlegt fyrir alla sem mæta þarna sem áhorfendur,“ sagði Stefano Domenicali hjá Formúlu 1. Keppnin mun fara fram á 6,2 kílómetra braut sem er lögð í gegnum götur Las Vegas en þar af munu tveir kílómetrar af brautinni verða keyrðir eftir Strip götunni þar sem öll stærstu og heimsfrægu spilavítahótelin eru staðsett. Borgin býst við 105 þúsund áhorfendum á hverjum degi um komandi helgi en hápunkturinn er á sérstökum tíma. Keppnin mun nefnilega fara fram klukkan tíu á laugardalskvöldi að staðartíma sem er klukkan sex á sunnudagsmorgni að íslenskum tíma. It's Vegas, baby! We're kicking off the 2023 Las Vegas Grand Prix weekend with a star-studded Opening Ceremony from the Las Vegas Strip!#F1 #LasVegasGP https://t.co/wHQj2R6nL1— Formula 1 (@F1) November 16, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira