Segir stærsta vandamálið í dómgæslu að konur sinna ekki sínum hluta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 08:01 Kristinn Óskarsson hefur verið viðloðinn dómgæslu á Íslandi í næstum því fjóra áratugi. Vísir/Bára Einn reyndasti og besti körfuboltadómari Íslands hefur sterkar skoðanir á þátttöku kvenna í dómgæslu og segir það eitt af vandamálum dómarastéttarinnar hversu illa gengur að fá konur til að dæma. Kristinn tjáir sig um frétt Vísis í gær um það þegar enginn dómari mætti á leik í Faxaflóamóti 3. flokks kvenna í knattspyrnu. Jafnaldrar stelpnanna voru fengnar til að dæma og það endaði síðan með því að afi einnar stelpunnar úr öðru liðinu dæmdi seinni hálfleikinn. Kristinn hefur dæmt körfubolta í næstum því fjóra áratugi en hann hóf 37. tímabilið sitt í íslenska körfuboltanum á dögunum. Hann hefur líka starfað lengi við það að búa til nýja dómara fyrir hreyfinguna, bæði með námskeiðum en einnig með að aðstoða unga dómara. „Stærsta vandamál í dómgæslu í dag er að konur sinna ekki sínum hluta verkefnisins. Sem dæmi þá þurfa konur uþb 42% af allri dómgæslu hjá KKÍ en sinna sjálfar innan við 2%,“ skrifar Kristinn á Fésbókarsíðu sína. „Ef reglan væri að karlar dæmdu hjá körlum og konur dæmdu hjá konum þá þyrftum við að leggja niður kvennastarfið að mestu,“ skrifar Kristinn. „Þessi kynjahalli setur mikinn þrýsting á kerfið og eru körfuknattleiksdómarar flestir að dæma allt of mikið til að halda starfinu gangandi. Ástandið er örugglega sambærilegt í handbolta og fótbolta,“ skrifar Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Kristinn tjáir sig um frétt Vísis í gær um það þegar enginn dómari mætti á leik í Faxaflóamóti 3. flokks kvenna í knattspyrnu. Jafnaldrar stelpnanna voru fengnar til að dæma og það endaði síðan með því að afi einnar stelpunnar úr öðru liðinu dæmdi seinni hálfleikinn. Kristinn hefur dæmt körfubolta í næstum því fjóra áratugi en hann hóf 37. tímabilið sitt í íslenska körfuboltanum á dögunum. Hann hefur líka starfað lengi við það að búa til nýja dómara fyrir hreyfinguna, bæði með námskeiðum en einnig með að aðstoða unga dómara. „Stærsta vandamál í dómgæslu í dag er að konur sinna ekki sínum hluta verkefnisins. Sem dæmi þá þurfa konur uþb 42% af allri dómgæslu hjá KKÍ en sinna sjálfar innan við 2%,“ skrifar Kristinn á Fésbókarsíðu sína. „Ef reglan væri að karlar dæmdu hjá körlum og konur dæmdu hjá konum þá þyrftum við að leggja niður kvennastarfið að mestu,“ skrifar Kristinn. „Þessi kynjahalli setur mikinn þrýsting á kerfið og eru körfuknattleiksdómarar flestir að dæma allt of mikið til að halda starfinu gangandi. Ástandið er örugglega sambærilegt í handbolta og fótbolta,“ skrifar Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira