Ísak Bergmann einn af þeim sem líkjast mest Gundogan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 14:01 Ísak Bergmann Jóhannesson er okkar Ilkay Gündogan samkvæmt úttekt CIES Football Observatory. Getty/Thor Wegner Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er meðal efstu manna á lista CIES yfir þá sem líkjast mest þýska miðjumanninum Ilkay Gündogan. Gündogan hefur átti magnaðan feril og spilar nú með Barcelona. Hann var lykilmaður í þrennu Manchester City, bæði sem fyrirliði liðsins en eins skoraði hann mikilvæg mörk á lokasprettinum eins og í bikarúrslitaleiknum á móti Manchester United. CIES Football Observatory er eins konar rannsóknarstofa fótboltans sem notar tölfræðiupplýsingar til að meta leikmenn, lið og knattspyrnuþjóðir. Samkvæmt úttekt CIES þykir Ísak Bergmann vera mjög líkur leikmaður og Gündogan en það er ekki leiðum að líkjast. Listinn sem var tekinn saman var yfir þá leikmenn 21 árs og yngri sem þótti svipa mest Gündogan í tölfræðimælingum fótboltans. Ísak spilar með íslenska landsliðinu en hann er leikmaður þýska b-deildarliðsins Fortuna Düsseldorf. Ísak er nú metinn á 5,4 milljónir evra eða 829 milljónir íslenskra króna. Gündogan er 33 ára gamall og hefur skorað 18 mörk í 71 landsleik fyrir Þýskaland. Hann lék með Manchester City frá 2016 til 2023 og vann þrettán titla með félaginu. Hann skoraði 60 mörk í 304 leikjum í öllum keppnum fyrir City en það er mjög gott fyrir miðjumann. Ísak Bergmann er tvítugur Skagamaður sem er á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá danska félaginu FC Kaupmannahöfn. Hann hefur skorað 3 mörk í 23 landsleikjum og varð yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi þegar hann skroaði á móti Armeníu í undankeppni HM í október 2021. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Gündogan hefur átti magnaðan feril og spilar nú með Barcelona. Hann var lykilmaður í þrennu Manchester City, bæði sem fyrirliði liðsins en eins skoraði hann mikilvæg mörk á lokasprettinum eins og í bikarúrslitaleiknum á móti Manchester United. CIES Football Observatory er eins konar rannsóknarstofa fótboltans sem notar tölfræðiupplýsingar til að meta leikmenn, lið og knattspyrnuþjóðir. Samkvæmt úttekt CIES þykir Ísak Bergmann vera mjög líkur leikmaður og Gündogan en það er ekki leiðum að líkjast. Listinn sem var tekinn saman var yfir þá leikmenn 21 árs og yngri sem þótti svipa mest Gündogan í tölfræðimælingum fótboltans. Ísak spilar með íslenska landsliðinu en hann er leikmaður þýska b-deildarliðsins Fortuna Düsseldorf. Ísak er nú metinn á 5,4 milljónir evra eða 829 milljónir íslenskra króna. Gündogan er 33 ára gamall og hefur skorað 18 mörk í 71 landsleik fyrir Þýskaland. Hann lék með Manchester City frá 2016 til 2023 og vann þrettán titla með félaginu. Hann skoraði 60 mörk í 304 leikjum í öllum keppnum fyrir City en það er mjög gott fyrir miðjumann. Ísak Bergmann er tvítugur Skagamaður sem er á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá danska félaginu FC Kaupmannahöfn. Hann hefur skorað 3 mörk í 23 landsleikjum og varð yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi þegar hann skroaði á móti Armeníu í undankeppni HM í október 2021. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Þýski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira