Flutti 140 pakkningar af dópi til landsins innvortis Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2023 12:52 Maðurinn kom til landsins með flugi frá Amsterdam í Hollandi 25. september síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í sautján mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla 800 grömmum af kókaíni og hálfu kílói af hassi til landsins. Maðurinn var ákærður fyrri stórfellt fíkniefnalagabrot en hann flutti efnin innvortis þegar hann kom með flugi til landsins frá Amsterdam í Hollandi 25. september síðastliðinn. Maðurinn er erlendur ríkisborgari og fæddur árið 1990. Hann játaði afdráttarlaust sök í málinu. Fyrir liggur að hann hafði gleypt 140 pakkningar af fíkniefnum fyrir flugferðina til Íslands – fimmtíu pakkningar af hassi og níutíu pakkningar af kókaíni. Hann tjáði lögreglu eftir handtöku að hann hafi staðið í þeirri trú að einungis hafi verið um hasspakkningar að ræða. Þó var bent á að hassið hafi verið vafið í þunnan smjörpappír og ljósu límbandi, en kókaínið í þunnt plast og svörtu límbandi. Því hafi verið um gjörólíkar pakkningar að ræða. Dómari mat það sem svo að ekki hafi verið unnt að fallast á með manninum að honum bæri að hljóta vægari refsingu þar sem hann væri nýlega orðinn faðir í heimalandi sínu eða ætti mjög veika móður. Það hafi verið honum í sjálfsvald sett að ákveða og skipuleggja ferð sína hingað til lands. Dómari mat það ennfremur sem svo að ákærði ekki endilega verið eigandi efnanna þó að hann hafi tjáð lögreglu að hann væri eigandi efnanna og hefði pakkað þeim sjálfur í umbúðir. Rétt væri að miða við að hann væri svokallað burðardýr í málinu. Dómarinn í málinu mat hæfilega refsingu vera sautján mánaða fangelsi, en að til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Þá var honum gert að greiða samtals 1,3 milljónir króna vegna þóknunar til skipaðra verjenda og ferða- og aksturskostnað þeirra. Dómsmál Fíkniefnabrot Tollgæslan Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrri stórfellt fíkniefnalagabrot en hann flutti efnin innvortis þegar hann kom með flugi til landsins frá Amsterdam í Hollandi 25. september síðastliðinn. Maðurinn er erlendur ríkisborgari og fæddur árið 1990. Hann játaði afdráttarlaust sök í málinu. Fyrir liggur að hann hafði gleypt 140 pakkningar af fíkniefnum fyrir flugferðina til Íslands – fimmtíu pakkningar af hassi og níutíu pakkningar af kókaíni. Hann tjáði lögreglu eftir handtöku að hann hafi staðið í þeirri trú að einungis hafi verið um hasspakkningar að ræða. Þó var bent á að hassið hafi verið vafið í þunnan smjörpappír og ljósu límbandi, en kókaínið í þunnt plast og svörtu límbandi. Því hafi verið um gjörólíkar pakkningar að ræða. Dómari mat það sem svo að ekki hafi verið unnt að fallast á með manninum að honum bæri að hljóta vægari refsingu þar sem hann væri nýlega orðinn faðir í heimalandi sínu eða ætti mjög veika móður. Það hafi verið honum í sjálfsvald sett að ákveða og skipuleggja ferð sína hingað til lands. Dómari mat það ennfremur sem svo að ákærði ekki endilega verið eigandi efnanna þó að hann hafi tjáð lögreglu að hann væri eigandi efnanna og hefði pakkað þeim sjálfur í umbúðir. Rétt væri að miða við að hann væri svokallað burðardýr í málinu. Dómarinn í málinu mat hæfilega refsingu vera sautján mánaða fangelsi, en að til frádráttar kæmi gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá komunni til landsins. Þá var honum gert að greiða samtals 1,3 milljónir króna vegna þóknunar til skipaðra verjenda og ferða- og aksturskostnað þeirra.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tollgæslan Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira