Sextán ára fimleikakona lést skyndilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 09:30 Mia Sophie Lietke ætlaði sér stóra hluti í fimleikunum en náði ekki að verða sautján ára gömul. Deutscher Turner Bund Þýska fimleikakonan Mia Sophie Lietke lést í gær en hún var bara sextán ára gömul. „Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB. Fimleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér það hvað fjölskylda hennar er að ganga í gegnum núna,“ sagði Magdalena Brzeska, þjálfari hennar við þýska blaðið Bild. Lietke er þýskur unglingameistari í nútíma fimleikum. Trauer um Mia Sophie Lietke: 16-jähriges deutsches Turn-Talent stirbt überraschend https://t.co/3ATOBJLwNA— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) November 21, 2023 Heimildir þýska blaðsins eru að hún hafi fengið hjartaáfall. Frekari upplýsingar koma ekki fram fyrr en eftir krufningu. Líklegast er þó að hún hafi verið með undirliggjandi hjartasjúkdóm. „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég finn engin orð. Hún var svo hæfileikarík, helgaði sig sinni íþrótt og gaf alltaf hundrað prósent í allt. Hún elskaði það sem hún var gera,“ sagði Brzeska. „Hana dreymdi um að keppa á Ólympíuleikunum og gerði allt sem hún gat til að komast þangað. Ég er viss um að hún hefði komist þangað. Þetta er svo sorglegt,“ sagði Brzeska. Große Trauer in Fellbach-Schmiden um Mia Sophie Lietke #MiaSophieLietke #Tod https://t.co/F0xVbBSNke— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) November 21, 2023 „Mia var mjög vinsæl og vel metin af liðsfélögum sínum sem og þjálfurum sínum og yfirmönnum,“ sagði í tilkynningu þýska fimleikasambandsins. „Hugur okkar er hjá fjölskyldu Miu. Við munum sakna hennar sem fimleikakonu en fyrst og fremst sem persónu. Við munum aldrei gleyma henni,“ sagði í þessari tilkynningu frá DTB.
Fimleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira