Altman snýr aftur til OpenAI Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2023 07:56 Microsoft var meðal þeirra fjárfesta sem lýstu yfir stuðningi við Altman. Getty/Justin Sullivan Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. „Ég hlakka til að snúa aftur til OpenAI,“ sagði Altman á X/Twitter þegar niðurstaðan lá fyrir. Sagði hann að allt sem hann hefði gert síðustu daga hefði miðað að því að halda teyminu á bak við fyrirtækið saman. i love openai, and everything i ve done over the past few days has been in service of keeping this team and its mission together. when i decided to join msft on sun evening, it was clear that was the best path for me and the team. with the new board and w satya s support, i m — Sam Altman (@sama) November 22, 2023 Brottrekstri Altman á föstudaginn var mótmælt bæði af fjárfestum og starfsmönnum, sem skrifuðu opið bréf honum til stuðnings. Ástæður brottrekstrarins voru sagðar trúnaðarbrestur milli Altman og stjórnar en einum stjórnarmanna snérist hugur á mánudag og undirritaði bréf starfsmannanna. I deeply regret my participation in the board's actions. I never intended to harm OpenAI. I love everything we've built together and I will do everything I can to reunite the company.— Ilya Sutskever (@ilyasut) November 20, 2023 OpenAI sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem greint var frá því að samkomulag hefði náðst um endurkomu Altman og að hluta stjórnarinnar yrði skipt út. Þá hefur Greg Brockman, einn stofnenda fyrirtækisins, greint frá því að hann muni sömuleiðis snúa aftur. Hann hætti þegar Altman var látinn fara. we are so back pic.twitter.com/YcKwkqdNs5— Greg Brockman (@gdb) November 22, 2023 Tækni Gervigreind Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
„Ég hlakka til að snúa aftur til OpenAI,“ sagði Altman á X/Twitter þegar niðurstaðan lá fyrir. Sagði hann að allt sem hann hefði gert síðustu daga hefði miðað að því að halda teyminu á bak við fyrirtækið saman. i love openai, and everything i ve done over the past few days has been in service of keeping this team and its mission together. when i decided to join msft on sun evening, it was clear that was the best path for me and the team. with the new board and w satya s support, i m — Sam Altman (@sama) November 22, 2023 Brottrekstri Altman á föstudaginn var mótmælt bæði af fjárfestum og starfsmönnum, sem skrifuðu opið bréf honum til stuðnings. Ástæður brottrekstrarins voru sagðar trúnaðarbrestur milli Altman og stjórnar en einum stjórnarmanna snérist hugur á mánudag og undirritaði bréf starfsmannanna. I deeply regret my participation in the board's actions. I never intended to harm OpenAI. I love everything we've built together and I will do everything I can to reunite the company.— Ilya Sutskever (@ilyasut) November 20, 2023 OpenAI sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem greint var frá því að samkomulag hefði náðst um endurkomu Altman og að hluta stjórnarinnar yrði skipt út. Þá hefur Greg Brockman, einn stofnenda fyrirtækisins, greint frá því að hann muni sömuleiðis snúa aftur. Hann hætti þegar Altman var látinn fara. we are so back pic.twitter.com/YcKwkqdNs5— Greg Brockman (@gdb) November 22, 2023
Tækni Gervigreind Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira