Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 19:31 Heimir Hallgrímsson stýrir Reggístrákunum, karlalandsliði Jamaíku í knattspyrnu Omar Vega/Getty Images Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem gengst undir gælunafninu Reggae Boyz, komst í gær í fyrsta skipti í undanúrslit mótsins og tryggði sér í leiðinni þátttökurétt í Copa America 2024. Þetta er í þriðja sinn sem CONCACAF Þjóðadeildin er haldin, Bandaríkin hafa unnið mótið í bæði skipti og því nokkuð verðugt verkefni sem Jamaíka á sér fyrir höndum. Bandaríkin og Jamaíka hafa mæst 32 sinnum á knattspyrnuvellinum, Jamaíka hefur aðeins unnið 3 af þeim viðureignum. Panama fór létt með Kosta Ríka í 8-liða úrslitunum og unnu viðureignina samanlagt 6-1. Panama mætir Mexíkó í undanúrslitunum sem lögðu Hondúras að velli í vítaspyrnukeppni. Mexíkó hefur unnið síðustu 12 leiki í röð gegn Panama. Concacaf confirms Concacaf Nations League Semifinals and Play-In pairings and schedule https://t.co/1PxVKAlppz 🔗— Concacaf Nations League (@CNationsLeague) November 22, 2023 Mikið álag verður á AT&T leikvanginum, heimili Dallas Cowboys í Texas, dagana 21. og 24 mars 2024. Þar verða báðir undanúrslitaleikirnir spilaðir 21. mars, auk úrslitaleiksins og leik um 3. sætið, sem verða spilaðir 24. mars. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Bandaríski fótboltinn Copa América Jamaíka Mexíkó Panama Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Sjá meira
Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu, sem gengst undir gælunafninu Reggae Boyz, komst í gær í fyrsta skipti í undanúrslit mótsins og tryggði sér í leiðinni þátttökurétt í Copa America 2024. Þetta er í þriðja sinn sem CONCACAF Þjóðadeildin er haldin, Bandaríkin hafa unnið mótið í bæði skipti og því nokkuð verðugt verkefni sem Jamaíka á sér fyrir höndum. Bandaríkin og Jamaíka hafa mæst 32 sinnum á knattspyrnuvellinum, Jamaíka hefur aðeins unnið 3 af þeim viðureignum. Panama fór létt með Kosta Ríka í 8-liða úrslitunum og unnu viðureignina samanlagt 6-1. Panama mætir Mexíkó í undanúrslitunum sem lögðu Hondúras að velli í vítaspyrnukeppni. Mexíkó hefur unnið síðustu 12 leiki í röð gegn Panama. Concacaf confirms Concacaf Nations League Semifinals and Play-In pairings and schedule https://t.co/1PxVKAlppz 🔗— Concacaf Nations League (@CNationsLeague) November 22, 2023 Mikið álag verður á AT&T leikvanginum, heimili Dallas Cowboys í Texas, dagana 21. og 24 mars 2024. Þar verða báðir undanúrslitaleikirnir spilaðir 21. mars, auk úrslitaleiksins og leik um 3. sætið, sem verða spilaðir 24. mars.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Bandaríski fótboltinn Copa América Jamaíka Mexíkó Panama Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Sjá meira