Fengu veltibílinn að gjöf Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2023 13:56 Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, veitti gjöfinni móttöku frá Páli Halldóri Halldórssyni, formanni Brautarinnar. Landsbjörg Yfir fjögurhundruð þúsund manns hafa upplifað bílveltu í veltibílnum, sem Brautin, bindindisfélag ökumanna hefur rekið frá árinu 1995. Í dag færði Brautin Slysavarnafélaginu Landsbjörg veltibílinn að gjöf. Núverandi veltibíll er sá sjötti í röðinni, en veltibíllinn hefur verið endurnýjaður á um fimm ára fresti, með stuðningu frá Heklu og Volkswagen sem hafa reglulega gefið nýjan Volkswagen Golf til verkefnisins. Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að bíllinn hafi síðast verið endurnýjaður árið 2020, og hafa nærri 45 þúsund manns farið veltu í honum. Yfir 400 þúsund manns hafa upplifað bílveltu í veltibílnum.Landsbjörg „Slysavarnafélagið Landsbjörg hyggst nota þessa góðu gjöf til að halda áfram því góða starfi sem Brautin hefur staðið fyrir öll þessi ár en veltibíllinn fellur afar vel að slysavarna verkefnum sem félagið nú þegar sinnir, og veitir okkur enn frekari tækifæri til að útvíkka slysavarna hluta starfsins,“ segir í tilkynningunni. Umferðin er einn mesti slysavaldur í samfélaginu og björgunarsveitir um allt land munu geta nýtt bílinn til slysavarna. Slysavarnir Tengdar fréttir Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9. maí 2015 09:45 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Núverandi veltibíll er sá sjötti í röðinni, en veltibíllinn hefur verið endurnýjaður á um fimm ára fresti, með stuðningu frá Heklu og Volkswagen sem hafa reglulega gefið nýjan Volkswagen Golf til verkefnisins. Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að bíllinn hafi síðast verið endurnýjaður árið 2020, og hafa nærri 45 þúsund manns farið veltu í honum. Yfir 400 þúsund manns hafa upplifað bílveltu í veltibílnum.Landsbjörg „Slysavarnafélagið Landsbjörg hyggst nota þessa góðu gjöf til að halda áfram því góða starfi sem Brautin hefur staðið fyrir öll þessi ár en veltibíllinn fellur afar vel að slysavarna verkefnum sem félagið nú þegar sinnir, og veitir okkur enn frekari tækifæri til að útvíkka slysavarna hluta starfsins,“ segir í tilkynningunni. Umferðin er einn mesti slysavaldur í samfélaginu og björgunarsveitir um allt land munu geta nýtt bílinn til slysavarna.
Slysavarnir Tengdar fréttir Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9. maí 2015 09:45 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9. maí 2015 09:45