Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 06:00 Albert Guðmundsson er eins og napur norðanvindur gagnvart andstæðingum sínum. Getty/Simone Arveda Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin. Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin.
Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira