Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12:00.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12:00. vísir

Karlmaður á fertugsaldri er þungt haldinn eftir að eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Stangarhyl í Árbæ í morgun. Þrír voru fluttir á slysadeild en fjöldi fólks býr í húsinu.

Hamas samtökin slepptu í gær þrettán ísraelskum gíslum og nokkrum erlendum ríkisborgurum. Skömmu áður var útlit fyrir að vopnahlé Ísraels og Hamas-samtakana væri í uppnámi.

Við heyrum í sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu segir óhugnanlegt að hafa vaknað upp við sprengjudrunur í Kænugarði í gærmorgun, þegar Rússar gerðu umfangsmikla drónaárás á borgina. 

Þá forvitnumst við um Íslandsmet í jólabókaupplestri, ræðum við formann Bændasamtakanna og fáum að heyra hvar fólki finnst best að búa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×