Nýja-Sjáland verði ekki reyklaust Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 10:14 Nýsjálendingar fæddir 2008 og síðar fá að kaupa sér sígarettur eftir allt saman. Getty Ný ríkisstjórn í Nýja-Sjálandi stefnir á að hætta við áform um að gera landið reyklaust. Er verkefnið eitt af þeim sem á að hverfa til þess að lækka skatta í landinu. Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum. Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira
Í desember árið 2021 tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Nýja-Sjálands útfærslu sína á því hvernig landið yrði reyklaust á næstu árum. Fól það í sér að enginn sem fæddur er árið 2008 eða síðar fengi nokkurn tímann að kaupa sér sígarettur. Það bann hefði tæknilega ekki farið af stað fyrr en 2026, árið sem sá árgangur verður átján ára og ætti þar með að geta keypt sér tóbak. Markmiðið var að fækka þeim sem reykja úr átta prósent þjóðarinnar niður í fimm prósent fyrir árið 2025. Síðan átti landið að verða alveg reyklaust seinna meir. Þessu var mótmælt af mörgum á þinginu, sem og búðareigendum sem selja tóbak, sem töldu sig vera að tapa gríðarlega á ákvörðuninni. Þeir fagna nú eftir að ríkisstjórn nýs forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Cristopher Luxon, ákvað að leggja það fram að slaufa áformunum . Luxon var einn þeirra þingmanna sem mæltu gegn banninu á sínum tíma. Er þessi ákvörðun sögð hafa verið tekin til þess að fjármagna skattalækkanir sem flokkurinn boðaði í kosningum.
Nýja-Sjáland Heilsa Áfengi og tóbak Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Sjá meira