Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 20:26 Baltasar heldur áfram að gera garðinn frægan. Hulda Margrét/EPA Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein