ÍA hafði betur gegn ÍBV Snorri Már Vagnsson skrifar 28. nóvember 2023 22:51 Midgard og Pat mættust á Overpass í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands ÍA og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu leikmenn ÍA leikinn í vörn. Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti
Sókn ÍBV reyndist bitlaus framan af leik en ÍA sigruðu sex lotur í röð áður en ÍBV náðu sini fyrstu, staðan þá 6-1. Endurteknar atlögur Eyjamanna að sprengjusvæðum ÍA-inga voru án árangurs og ÍA fundu sigur í öllum lotum sem eftir lifðu hálfleiks. Staðan í hálfleik: 11-1 ÍBV fundu loks sína aðra sigurlotu í upphafi seinni hálfleiks, sem og tvær í viðbót. Staðan var orðin 11-4 þegar ÍA komust loks á sigurlotu sína og sigruðu hana í fyrstu atrennu. Sigur ÍA-manna því staðreynd eftir nokkuð einsleitan leik. Lokatölur: 13-4 ÍA eru nú jafnir Sögu á stigum með 8 stig hvort en áfram sitja ÍBV á botni deildarinnar án sigurs.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti