Segir Talíbana mögulega myndu láta undan alþjóðlegum þrýstingi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2023 08:19 Hamidi hefur talað fyrir því að stúlkur verði menntaðar innan trúarlegra stofnana, sem er leyfilegt, en aðrir segja þá menntun yrðu mjög takmarkaða. epa/Samiullah Popal Margir embættismenn Talíbana styðja endurskoðun banns gegn menntun stúlkna. Þetta segir Rangina Hamidi, sem var menntamálaráðherra áður en Talíbanar komust aftur til valda í Afganistan. Afganistan er eina ríkið í heiminum sem bannar menntun stúlkna og kvenna eldri en ellefu ára en konur hafa einnig verið útilokaðar frá flestum störfum og jafnvel opinberum rýmum. Hamidi, sem nýlega heimsótti Afganistan, segir hins vegar að ákveðin sundrung ríki meðal Talíbana hvað varðar menntun stúlkna og að mögulega myndu stjórnvöld láta undan ef nægilegur þrýstingur myndaðist utan frá. „Talíbanar eru ekki einn stólpi. Það er skoðanaágreiningur á milli þeirra eins og hjá öllum öðrum hópum. Og það er ljóst, sérstaklega hvað varðar bannið gegn menntun stúlkna, að það eru margir innan Talíbana sem styðja að snúa því við.“ Hamidi segir að hvort sem erlend ríki viðurkenni Talíbana sem réttmæt stjórnvöld eða ekki, sé stjórn þeirra daglegur veruleiki 40 milljón manna, helmingur þeirra kvenna og stúlkna. Það sé átakanlegt að vandræðagangur erlendra ríkja gagnvart Talíbönum sé að koma niður á þessum hóp. Afstaða Hamidi vakti athygli á ráðstefnu UN Girl's Education Initiative í Istanbul á dögunum en viðbrögðin voru misjöfn. Sumir þátttakendur ráðstefnunar frá Afganistan lýstu sig mótfallna því að „normalisera“ samskipti við Talíbana, sem ynnu markvisst að því að takmarka réttindi kvenna. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Afganistan Jafnréttismál Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Afganistan er eina ríkið í heiminum sem bannar menntun stúlkna og kvenna eldri en ellefu ára en konur hafa einnig verið útilokaðar frá flestum störfum og jafnvel opinberum rýmum. Hamidi, sem nýlega heimsótti Afganistan, segir hins vegar að ákveðin sundrung ríki meðal Talíbana hvað varðar menntun stúlkna og að mögulega myndu stjórnvöld láta undan ef nægilegur þrýstingur myndaðist utan frá. „Talíbanar eru ekki einn stólpi. Það er skoðanaágreiningur á milli þeirra eins og hjá öllum öðrum hópum. Og það er ljóst, sérstaklega hvað varðar bannið gegn menntun stúlkna, að það eru margir innan Talíbana sem styðja að snúa því við.“ Hamidi segir að hvort sem erlend ríki viðurkenni Talíbana sem réttmæt stjórnvöld eða ekki, sé stjórn þeirra daglegur veruleiki 40 milljón manna, helmingur þeirra kvenna og stúlkna. Það sé átakanlegt að vandræðagangur erlendra ríkja gagnvart Talíbönum sé að koma niður á þessum hóp. Afstaða Hamidi vakti athygli á ráðstefnu UN Girl's Education Initiative í Istanbul á dögunum en viðbrögðin voru misjöfn. Sumir þátttakendur ráðstefnunar frá Afganistan lýstu sig mótfallna því að „normalisera“ samskipti við Talíbana, sem ynnu markvisst að því að takmarka réttindi kvenna. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Afganistan Jafnréttismál Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira