Spá því að kvennaíþróttir búi til 165 milljarða á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 11:01 Sveindís Jane Jónsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Deloitte hefur reiknað út mögulegar tekjur í kvennaíþróttum á næsta ári og það getur enginn sagt lengur að það séu ekki peningar í kvennaíþróttum. Samkvæmt úttekt Deloitte þá munu tekjur af kvennaíþróttum komast í fyrsta sinn yfir einn milljarð Bandaríkjadala á árinu 2024. Þetta er þrjú hundruð prósent hækkun frá því fyrir samskonar mati Deloitte fyrir aðeins þremur árum síðan. Kvennafótboltinn á stóran þátt í þessu en samkvæmt spá Deloitte en hann mun afla tekna upp á 555 milljónir dollara á næsta ári en það eru um 76 milljarðar íslenskra króna. Tekjur í kvennaíþróttum síðustu ár samkvæmt Deloitte.deloitte.com Þrátt fyrir að kvennafótboltinn sé stór í Evrópu þá eru það kvennaíþróttirnar í Norður Ameriku sem skila mestum tekjum. Alþjóða knattspyrnusambandið hélt vel heppnað heimsmeistaramót í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á þessu ári og var það enn eitt skrefið í rétta átt að auka hróður kvennafótboltans. Deloitte telur að heildartekjur kvennaíþrótta á árinu 2024 verði 1,2 milljarðar Bandaríkjadala eða um 165 milljarðar íslenskra króna. Kvennaíþróttirnar munu því taka stórt skref á næsta ári þegar kemur að tekjum og vinsældum samkvæmt sérfræðingum Deloitte en það er líka ekkert því til fyrirstöðu að þær haldi áfram að nálgast karlaíþróttirnar næstu árin. Það er samt enn langur vegur í það að þær komist nálægt karlaíþróttunum enda mjög stórt bil að brúa. Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Samkvæmt úttekt Deloitte þá munu tekjur af kvennaíþróttum komast í fyrsta sinn yfir einn milljarð Bandaríkjadala á árinu 2024. Þetta er þrjú hundruð prósent hækkun frá því fyrir samskonar mati Deloitte fyrir aðeins þremur árum síðan. Kvennafótboltinn á stóran þátt í þessu en samkvæmt spá Deloitte en hann mun afla tekna upp á 555 milljónir dollara á næsta ári en það eru um 76 milljarðar íslenskra króna. Tekjur í kvennaíþróttum síðustu ár samkvæmt Deloitte.deloitte.com Þrátt fyrir að kvennafótboltinn sé stór í Evrópu þá eru það kvennaíþróttirnar í Norður Ameriku sem skila mestum tekjum. Alþjóða knattspyrnusambandið hélt vel heppnað heimsmeistaramót í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á þessu ári og var það enn eitt skrefið í rétta átt að auka hróður kvennafótboltans. Deloitte telur að heildartekjur kvennaíþrótta á árinu 2024 verði 1,2 milljarðar Bandaríkjadala eða um 165 milljarðar íslenskra króna. Kvennaíþróttirnar munu því taka stórt skref á næsta ári þegar kemur að tekjum og vinsældum samkvæmt sérfræðingum Deloitte en það er líka ekkert því til fyrirstöðu að þær haldi áfram að nálgast karlaíþróttirnar næstu árin. Það er samt enn langur vegur í það að þær komist nálægt karlaíþróttunum enda mjög stórt bil að brúa.
Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti