Lögreglan skoðar samband NBA-stjörnu og stúlku undir lögaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 07:00 Josh Giddey hefur haldið áfram að spila með Oklahoma City Thunder þrátt fyrir allt fjaðrafokið. AP/Abbie Parr Lögreglan í Newport Beach í Kaliforníu fylki er nú farinn að rannsaka það hvort að NBA stjarnan Josh Giddey hjá Oklahoma City Thunder hafi brotið lög með sambandi við stúlku undir lögaldri. Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira