Þar skoðar hann fallega náttúru landsins og útkoman einstök. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Garpur aftur á móti upp á Breiðamerkurjökul þar sem hann fékk að prófa að renna sér niður sviflínu á jöklinum.
Eitthvað sem fáir hafa prófað en er greinilega mikið sjónarspil eins og sjá má í broti úr þætti gærkvöldsins hér að neðan.
Áskrifendur geta séð innslagið í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 eða á Stöð 2+.