Karl og Katrín sögð hafa verið þau sem ræddu húðlit Archie Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2023 07:08 Scobie neitar því staðfastlega að hafa nefnt Karl og Katrínu í sambandi við umræður um húðlit Archie en þeirra var getið í hollensku útgáfu bókar hans um konungsfjölskylduna. Getty/WireImage/Karwai Tang Omid Scobie, höfundur bókarinnar Endgame: Inside the Royal Family, segir rannsókn hafna á því hvernig Karl Bretakonungur og Katrín, prinsessan af Wales, voru nefnd í tengslum við umræðu um húðlit sonar Harry Bretaprins og Meghan, eiginkonu hans, í hollenskri útgáfu bókarinnar. Harry og Meghan greindu frá því í viðtali við Opruh Winfrey að mögulegur húðlitur Archie, sonar þeirra, hefði verið ræddur innan konungsfjölskyldunnar eftir að þau tilkynntu að Meghan væri ólétt. Þau hafa aldrei nefnt nein nöfn í þessu samhengi en að sögn Scobie hefur það löngum verið vitað meðal blaðamanna á Bretlandseyjum að um hafi verið að ræða Karl og Katrínu. Hann segist hins vegar ekki hafa nefnt nöfnin í bók sinni og því vakti það furðu þegar greint var frá því að hollenska útgáfan hefði verið tekin úr dreifingu og upplaginu fargað sökum þess að Karl og Katrín væru nefnd til sögunnar. Buckingham höll hefur neitað að tjá sig um málið. Scobie hefur ítrekað að hann í bókinni tali hann aldrei um rasisma, heldur „ómeðvitaða fordóma“. Í hollensku útgáfunni kom fram að Meghan og Karl hefðu átt í bréfasamskiptum eftir að í ljós kom að Karl og Katrín hefðu tekið þátt í, greinilega óviðeigandi, samræðum um Archie. Að sögn Scobie áttu Harry og Meghan enga aðkomu að ritun bókarinnar en hann hefur sagt að hann og Meghan eigi sameiginlega vini. Vilhjálmur, prins af Wales, hefur neitað því að konungsfjölskyldan sé haldin fordómum. Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Harry og Meghan Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Harry og Meghan greindu frá því í viðtali við Opruh Winfrey að mögulegur húðlitur Archie, sonar þeirra, hefði verið ræddur innan konungsfjölskyldunnar eftir að þau tilkynntu að Meghan væri ólétt. Þau hafa aldrei nefnt nein nöfn í þessu samhengi en að sögn Scobie hefur það löngum verið vitað meðal blaðamanna á Bretlandseyjum að um hafi verið að ræða Karl og Katrínu. Hann segist hins vegar ekki hafa nefnt nöfnin í bók sinni og því vakti það furðu þegar greint var frá því að hollenska útgáfan hefði verið tekin úr dreifingu og upplaginu fargað sökum þess að Karl og Katrín væru nefnd til sögunnar. Buckingham höll hefur neitað að tjá sig um málið. Scobie hefur ítrekað að hann í bókinni tali hann aldrei um rasisma, heldur „ómeðvitaða fordóma“. Í hollensku útgáfunni kom fram að Meghan og Karl hefðu átt í bréfasamskiptum eftir að í ljós kom að Karl og Katrín hefðu tekið þátt í, greinilega óviðeigandi, samræðum um Archie. Að sögn Scobie áttu Harry og Meghan enga aðkomu að ritun bókarinnar en hann hefur sagt að hann og Meghan eigi sameiginlega vini. Vilhjálmur, prins af Wales, hefur neitað því að konungsfjölskyldan sé haldin fordómum.
Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Harry og Meghan Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira