Um 18 prósent annað hvort svaraði hvorki né.

Þá sögðust 63 prósentum þykja heilbrigðisþjónustan hafa þróast til hins verra á síðustu tíu árum. Um 20 prósent sögðust hana hafa þróast til hins betra en 17 prósentum þótti hún hafa staðið í stað.

Um 70 prósent kjósenda Sósíalistaflokksins sögðu heilbrigðisþjónustuna hafa þróast til hins verra en 42 prósentum kjósenda Sjálfstæðisflokksins. Þá finnst konum verr staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu en körlum.

