Hjálpaði manni að opna á samræður og „fleira“ á stefnumóti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. desember 2023 14:25 Spilið ber nafnið Heita sætið og gefur fólki tækifæri á að kynnast en betur. Hjálmar Grínistarnir og þáttastjórnendur hlaðvarpsþáttarins HæHæ, Hjálmar Örn Jóhannesson og Helga Jean Claessen, segjast miklir spilaáhugamenn og hafa báðir átt sér langþráðan draum um að gefa út íslenskt borðspil sem sameinar fólk og fjölskyldur. Spilið heitir Heita sætið og eru engin takmörk á fjölda þátttakenda. „Okkur fannst vanta spil sem sameinar fjölskyldur og vini, svolítið eins og Hemmi Gunn heitinn gerði það. Maður fær að kynnast fólki upp á nýtt og heyra sögur sem maður hefur aldrei heyrt áður,“ segir Hjálmar stoltur af nýjasta barni þeirra félaga. Spilið ber nafnið Heita sætið og gefur fólki tækifæri á að kynnast enn betur. Spilið unnu þeir ásamt þúsundþjalasmiðunum Bjarka Sigurjónssyni, Snorra Páli Þórðarsyni og Jóni Björvini Guðmundssyni. En þeir eru heilarnir á bakvið spilið Brain Freeze. Félagarnir Hjálmar og Helgi sáttir með afraksturinn.Aðsend Barnabarnið kynntist ömmu betur Helgi segir frá því að eldri kona og barnabarn spiluðu umrætt spil á dögunum. Þegar leið á spilið kom í ljós að amman hafði aldrei verið í leikskóla, barnabarninu til mikillar undrunar. „Amman átti að raða í röð hvað henni þótti skemmtilegast að gera í leikskóla, grunnskóla og menntaskóla. Það kom í ljós að amma gamla fór aldrei í leikskóla sem leiddi til skemmtilegs samtals þeirra á milli,“ segir Helgi. Hjálmar grípur orðið: „Það hafði ungur maður samband við mig og vildi fá spilið með sér á stefnumót seinna um daginn. Eftir stefnumótið sagði hann mér að spilið hafi hjálpað til við að opna á samræður og fleira,“ segir Hjálmar. „Ég veit svo sem ekkert hvað þetta fleira þýðir,“ bætir hann við og hlær. Jól Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Okkur fannst vanta spil sem sameinar fjölskyldur og vini, svolítið eins og Hemmi Gunn heitinn gerði það. Maður fær að kynnast fólki upp á nýtt og heyra sögur sem maður hefur aldrei heyrt áður,“ segir Hjálmar stoltur af nýjasta barni þeirra félaga. Spilið ber nafnið Heita sætið og gefur fólki tækifæri á að kynnast enn betur. Spilið unnu þeir ásamt þúsundþjalasmiðunum Bjarka Sigurjónssyni, Snorra Páli Þórðarsyni og Jóni Björvini Guðmundssyni. En þeir eru heilarnir á bakvið spilið Brain Freeze. Félagarnir Hjálmar og Helgi sáttir með afraksturinn.Aðsend Barnabarnið kynntist ömmu betur Helgi segir frá því að eldri kona og barnabarn spiluðu umrætt spil á dögunum. Þegar leið á spilið kom í ljós að amman hafði aldrei verið í leikskóla, barnabarninu til mikillar undrunar. „Amman átti að raða í röð hvað henni þótti skemmtilegast að gera í leikskóla, grunnskóla og menntaskóla. Það kom í ljós að amma gamla fór aldrei í leikskóla sem leiddi til skemmtilegs samtals þeirra á milli,“ segir Helgi. Hjálmar grípur orðið: „Það hafði ungur maður samband við mig og vildi fá spilið með sér á stefnumót seinna um daginn. Eftir stefnumótið sagði hann mér að spilið hafi hjálpað til við að opna á samræður og fleira,“ segir Hjálmar. „Ég veit svo sem ekkert hvað þetta fleira þýðir,“ bætir hann við og hlær.
Jól Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið