Búist við snjókomu víða um land Jón Þór Stefánsson skrifar 3. desember 2023 07:50 Mynd af snjóþakinni Esju. Vísir/Vilhelm Búist er við snjókomu á köflum víða um land í dag. Það á meðal annars við um höfuðborgarsvæðið, en sérstaklega er minnst á Reykjanesið varðandi snjókomuna. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í textalýsingu Veðurstofu Íslands. Þar segir að frost verði á bilinu núll upp í átta stig. Á morgun sé útlit fyrir suðaustanátt og slyddu eða snjókomu suðvestan- og vestanlands. Það verði líklega mest við ströndina. Á norður- og austurlandsi sé hægari vindur, bjart veður, en kalt. Spá fyrir næstu daga: Á mánudag: Austlæg átt, 5-13 m/s og sums staðar slydda eða snjókoma sunnan- og vestanlands, hiti kringum frostmark. Hægviðri á Norður- og Austurlandi, bjart að mestu og frost 2 til 12 stig.Á þriðjudag:Austan 8-13 við suðvesturströndina, annars hægari vindur. Bjart með köflum, en stöku él austast. Vægt frost við ströndina, en kalt inn til landsins.Á miðvikudag:Austanátt og dálítil él syðst og austast, en bjartviðri um landið vestanvert. Heldur mildara.Á fimmtudag:Austan og norðaustanátt og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar él austanlands og með suðurströndinni. Frost 0 til 10 stig, en frostlaust syðst.Á föstudag og laugardag:Útlit austlæga eða breytilega átt. Þurrt að kalla og fremur kalt inn til landsins, annars mildara.Spá gerð: 02.12.2023 20:00. Gildir til: 09.12.2023 12:00. Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í textalýsingu Veðurstofu Íslands. Þar segir að frost verði á bilinu núll upp í átta stig. Á morgun sé útlit fyrir suðaustanátt og slyddu eða snjókomu suðvestan- og vestanlands. Það verði líklega mest við ströndina. Á norður- og austurlandsi sé hægari vindur, bjart veður, en kalt. Spá fyrir næstu daga: Á mánudag: Austlæg átt, 5-13 m/s og sums staðar slydda eða snjókoma sunnan- og vestanlands, hiti kringum frostmark. Hægviðri á Norður- og Austurlandi, bjart að mestu og frost 2 til 12 stig.Á þriðjudag:Austan 8-13 við suðvesturströndina, annars hægari vindur. Bjart með köflum, en stöku él austast. Vægt frost við ströndina, en kalt inn til landsins.Á miðvikudag:Austanátt og dálítil él syðst og austast, en bjartviðri um landið vestanvert. Heldur mildara.Á fimmtudag:Austan og norðaustanátt og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar él austanlands og með suðurströndinni. Frost 0 til 10 stig, en frostlaust syðst.Á föstudag og laugardag:Útlit austlæga eða breytilega átt. Þurrt að kalla og fremur kalt inn til landsins, annars mildara.Spá gerð: 02.12.2023 20:00. Gildir til: 09.12.2023 12:00.
Veður Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira