Einn leikmaður úr Olís deildinni í EM-hópi Færeyinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 17:00 Elias Ellefsen á Skipagøtu skorar á móti Íslandi í Laugardalshöllinni. Vísir/Hulda Margrét Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen hafa valið lokahóp Færeyinga á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands) EM 2024 í handbolta Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira
Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands)
Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71
EM 2024 í handbolta Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Fleiri fréttir Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Sjá meira