Þátturinn hófst í kvöld klukkan 20:00 og horfa má á hann í spilaranum hér fyrir neðan.
Jónas Sig er síðasti söngvarinn í tónleikaröðinni sem stígur á svið. Næsta fimmtudagskvöld er sérstakur jólaþáttur þar sem allir söngvararnir syngja nokkur jólalög.
Dagskrána má sjá hér fyrir neðan:
- 2. nóvember: Jóhanna Guðrún
- 9. nóvember: Klara Elías
- 16. nóvember: Friðrik Dór
- 23. nóvember: Una Torfa
- 30. nóvember: Ragga Gísla
- 7. desember: Jónas Sig
- 16. desember: Jólaþáttur með öllum söngvurunum