Reikna með því að Bonaqua nái Toppstölunum aftur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. desember 2023 06:46 Toppur hvarf úr verslunum landsmanna í júlí og kom Bonaqua hans í stað. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Coca Cola á Íslandi segja sölu á Bonaqua sódavatninu eftir að nafninu var breytt vera á áætlun sem fyrirtækið hafi sett sér í byrjun júlí þegar nafni drykksins var breytt úr Toppur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola European Partners á Íslandi til Vísis. Heimildin greindi frá því að hlutdeild Bonaqua á markaðnum hér á landi sé nú 11-12 prósent. Hún hafi minnkað til muna eftir að nafni drykkjarins var breytt. Vísir reyndi að ná tali af Önnu Regínu Björnsdóttur, forstjóra CCEEP vegna málsins, án árangurs. Nafnabreytingin vakti mikla athygli þegar hún var tilkynnt í júlí. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, gagnrýndi breytinguna meðal annars og sagði miður að íslensku nafni væri kastað fyrir róða. Taki tíma að kynna nýjan drykk „Salan á Bonaqua gengur vel og er samkvæmt áætlun sem við settum okkur í byrjun júlí þegar Bonaqua fór fyrst í sölu,“ segir Stefán í svari sínu til Vísis. „Eins og gefur að skilja þá tekur tíma að kynna nýtt vörumerki og í samburði við sölutölur og dreifingu sem Toppur var með þegar það hætti eftir 30 ár, þá gerum við ráð fyrir að Bonaqua verði komið á sama stað á nýju ári.“ Áætlanir fyrirtækisins geri ráð fyrir að hlutdeild Bonaqua á markaði hækki hægt og sígandi eftir því sem fleiri prófi drykkinn og með því að byggja upp vörumerkið með vörunýjungum ásamt sölu- og kynningarstarfi. „Eins og fyrr segir þá er drykkurinn er aðeins búinn að vera 5 mánuði á markaði og við gerum ráð fyrir því að Bonaqua þróist í að verða á sama stað og Toppur var á nýju ári. Svo ætlum við okkur auðvitað að ná enn meiri sölu í framhaldinu.“ Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Tengdar fréttir „Af hverju erum við alltaf að forðast íslenskuna?“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, segir að sér þyki nýtt nafn Rúmfatalagersins, JYSK, sérlega óheppilegt. Óvíst sé hvernig eigi að bera það fram auk þess sem það falli ekki vel inn í íslensku. Aðalatriðið sé þó að einstaka nafnabreytingar skipti ekki máli í stóra samhenginu, heldur hefur Eiríkur áhyggjur af því hvernig þær endurspegla ríkjandi hugmyndir um tungumálið. 9. ágúst 2023 13:50 Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í skriflegu svari frá Stefáni Magnússyni, markaðsstjóra Coca-Cola European Partners á Íslandi til Vísis. Heimildin greindi frá því að hlutdeild Bonaqua á markaðnum hér á landi sé nú 11-12 prósent. Hún hafi minnkað til muna eftir að nafni drykkjarins var breytt. Vísir reyndi að ná tali af Önnu Regínu Björnsdóttur, forstjóra CCEEP vegna málsins, án árangurs. Nafnabreytingin vakti mikla athygli þegar hún var tilkynnt í júlí. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, gagnrýndi breytinguna meðal annars og sagði miður að íslensku nafni væri kastað fyrir róða. Taki tíma að kynna nýjan drykk „Salan á Bonaqua gengur vel og er samkvæmt áætlun sem við settum okkur í byrjun júlí þegar Bonaqua fór fyrst í sölu,“ segir Stefán í svari sínu til Vísis. „Eins og gefur að skilja þá tekur tíma að kynna nýtt vörumerki og í samburði við sölutölur og dreifingu sem Toppur var með þegar það hætti eftir 30 ár, þá gerum við ráð fyrir að Bonaqua verði komið á sama stað á nýju ári.“ Áætlanir fyrirtækisins geri ráð fyrir að hlutdeild Bonaqua á markaði hækki hægt og sígandi eftir því sem fleiri prófi drykkinn og með því að byggja upp vörumerkið með vörunýjungum ásamt sölu- og kynningarstarfi. „Eins og fyrr segir þá er drykkurinn er aðeins búinn að vera 5 mánuði á markaði og við gerum ráð fyrir því að Bonaqua þróist í að verða á sama stað og Toppur var á nýju ári. Svo ætlum við okkur auðvitað að ná enn meiri sölu í framhaldinu.“
Auglýsinga- og markaðsmál Íslensk tunga Tengdar fréttir „Af hverju erum við alltaf að forðast íslenskuna?“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, segir að sér þyki nýtt nafn Rúmfatalagersins, JYSK, sérlega óheppilegt. Óvíst sé hvernig eigi að bera það fram auk þess sem það falli ekki vel inn í íslensku. Aðalatriðið sé þó að einstaka nafnabreytingar skipti ekki máli í stóra samhenginu, heldur hefur Eiríkur áhyggjur af því hvernig þær endurspegla ríkjandi hugmyndir um tungumálið. 9. ágúst 2023 13:50 Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15 Mest lesið Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
„Af hverju erum við alltaf að forðast íslenskuna?“ Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emiritus í íslenskri málfræði, segir að sér þyki nýtt nafn Rúmfatalagersins, JYSK, sérlega óheppilegt. Óvíst sé hvernig eigi að bera það fram auk þess sem það falli ekki vel inn í íslensku. Aðalatriðið sé þó að einstaka nafnabreytingar skipti ekki máli í stóra samhenginu, heldur hefur Eiríkur áhyggjur af því hvernig þær endurspegla ríkjandi hugmyndir um tungumálið. 9. ágúst 2023 13:50
Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. 29. apríl 2019 13:15