Rúnar: Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju ég nenni að vera í þessu Andri Már Eggertsson skrifar 6. desember 2023 21:20 Rúnar Ingi Erlingsson var afar ánægður með sigurinn Vísir/Snædís Bára Njarðvík vann nokkuð öruggan átján stiga sigur gegn Haukum 78-60. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með fjórða leikhluta liðsins. „Við gerðum ákveðin atriði varnarlega töluvert betur á þeim kafla sem við komumst fram úr þeim. Við vorum að spila góða vörn sem lið þar sem við fengum góða ruðninga og sýndum mikla baráttu.“ „Við vorum líka að skora á þessum kafla sem gerði það að verkum að þær þurftu að setja upp sókn gegn okkar fimm á fimm vörn. Þær voru að skora mikið í bakið á okkur og um leið og við fórum að láta þær spila á móti okkur á hálfum velli gekk þetta betur.“ Rúnar sagði að það hafi verið krefjandi að tala við liðið í hálfleik þar sem hann var ekki ósáttur með margt þrátt yfir að vera einu stigi undir í hálfleik 35-36. „Mér fannst flókið að fara inn í hálfleikinn þar sem það var ekkert mikið sem ég gat verið að öskra á og breytt. Mér fannst við vera að spila heilt yfir vel en það voru nokkur smáatriði eins og þeirra hröðusóknir og við þurftum að vera aðeins klókari.“ „Körfubolti er síðan þannig að sjálfstraust er svo mikilvægt og um leið og þú setur nokkur skot ofan í og stemmningin kemur með þér þá verða næstu skot auðveldari. Ég held að Angela Strize hefði getað kastað boltanum aftur fyrir sig og það hefði farið ofan í.“ Rúnar var afar ánægður með fjórða leikhluta þar sem allt gekk upp hjá Njarðvík sem skilaði að lokum átján stiga sigri. „Þetta var geggjaður kafli og það voru allir með eins og bekkurinn og stúkan. Þetta skiptir svo miklu máli og ástæðan fyrir því að ég nenni að vera í þessu er að fá að fagna svona þegar að það kemur góð vörn eða boltinn fer ofan í. Ef maður ætlar ekki að njóta þess þegar að liðið spilar svona frábærlega eins og í seinni hálfleik þá þarf ég að fara að finna mér annað að gera,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
„Við gerðum ákveðin atriði varnarlega töluvert betur á þeim kafla sem við komumst fram úr þeim. Við vorum að spila góða vörn sem lið þar sem við fengum góða ruðninga og sýndum mikla baráttu.“ „Við vorum líka að skora á þessum kafla sem gerði það að verkum að þær þurftu að setja upp sókn gegn okkar fimm á fimm vörn. Þær voru að skora mikið í bakið á okkur og um leið og við fórum að láta þær spila á móti okkur á hálfum velli gekk þetta betur.“ Rúnar sagði að það hafi verið krefjandi að tala við liðið í hálfleik þar sem hann var ekki ósáttur með margt þrátt yfir að vera einu stigi undir í hálfleik 35-36. „Mér fannst flókið að fara inn í hálfleikinn þar sem það var ekkert mikið sem ég gat verið að öskra á og breytt. Mér fannst við vera að spila heilt yfir vel en það voru nokkur smáatriði eins og þeirra hröðusóknir og við þurftum að vera aðeins klókari.“ „Körfubolti er síðan þannig að sjálfstraust er svo mikilvægt og um leið og þú setur nokkur skot ofan í og stemmningin kemur með þér þá verða næstu skot auðveldari. Ég held að Angela Strize hefði getað kastað boltanum aftur fyrir sig og það hefði farið ofan í.“ Rúnar var afar ánægður með fjórða leikhluta þar sem allt gekk upp hjá Njarðvík sem skilaði að lokum átján stiga sigri. „Þetta var geggjaður kafli og það voru allir með eins og bekkurinn og stúkan. Þetta skiptir svo miklu máli og ástæðan fyrir því að ég nenni að vera í þessu er að fá að fagna svona þegar að það kemur góð vörn eða boltinn fer ofan í. Ef maður ætlar ekki að njóta þess þegar að liðið spilar svona frábærlega eins og í seinni hálfleik þá þarf ég að fara að finna mér annað að gera,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira