Myndaveisla: Hátíðleg athöfn við afhendingu Kærleikskúlunnar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. desember 2023 10:28 Haraldur Þorleifsson hlaut Kærleikskúluna árið 2023. Kúlan er hönnuð af Guðjóni Ketilssyni. Owen Fiene Tuttugasta og fyrsta Kærleikskúlan sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í gær. Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull og athafnamaður, hlaut kúluna fyrir árangur sinn með verkefninu, Römpum upp Ísland, sem hefur að markmiði að bæta aðgengi fatlaðs fólks í samfélaginu. Ár hvert velur Styrktarfélagið handhafa Kærleikskúlunnar, einhvern sem hefur með verkum sínum breytt viðhorfum og bætt líf samborgara sinna og samfélag, vakið athygli á mikilvægum gildum og sjálfsögðum réttindum. „Árangurinn sem Haraldur hefur náð við að sameina krafta þjónustuaðila, einkaaðila og yfirvalda til að leita lausna og láta verkin tala fljótt og vel er, eftirtektarverður og víst að verkefnið hefur breytt viðhorfum og vakið samfélagið til vitundar um aðgengismál í víðu samhengi,“ segir í fréttatilkynningu. Fjöldi fólks mætti á hátíðina líkt og sjá má á meðfylgjandi myndun. Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene FYRRI KÆRLEIKSKÚLUR 2003 – 2 MÁLARAR – Erró 2004 – AUGAÐ – Ólafur Elíasson 2005 – ÁN UPPHAFS – ÁN ENDIS – Rúrí 2006 – SALT JARÐAR – Gabríela Friðriksdóttir 2007 – HRINGUR – Eggert Pétursson 2008 – ALLT SEM ANDANN DREGUR – Gjörningaklúbburinn 2009 – SNERTING – Hreinn Friðfinnsson 2010 – FJARLÆGÐ – Katrín Sigurðardóttir 2011 – SKAPAÐU ÞINN EIGIN HEIM – Yoko Ono 2012 – LOKKANDI – Hrafnhildur Arnardóttir 2013 – HUGVEKJA - Ragnar Kjartansson 2014 – MANDARÍNA - Davíð Örn Halldórsson 2015 – LANDSLAG - Ragna Róbertsdóttir 2016 - SÝN - Sigurður Árni Sigurðsson 2017 - ŪGH & BõÖGâr – Egill Sæbjörnsson 2018 – TERELLA – Elín Hansdóttir 2019 – SÓL ÉG SÁ – Ólöf Nordal 2020 – ÞÖGN – Finnbogi Pétursson 2021 – EITT ÁR – Sirra Sigrún Sigurðardóttir 2022 – KÚLA MEÐ STROKU – Karin Sander 2023 – HEIMUR – Guðjón Ketilsson Menning Félagasamtök Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Haraldur hlaut Kærleikskúluna Tuttugasta og fyrsta Kærleikskúlan sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 6. desember. 6. desember 2023 12:00 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira
Ár hvert velur Styrktarfélagið handhafa Kærleikskúlunnar, einhvern sem hefur með verkum sínum breytt viðhorfum og bætt líf samborgara sinna og samfélag, vakið athygli á mikilvægum gildum og sjálfsögðum réttindum. „Árangurinn sem Haraldur hefur náð við að sameina krafta þjónustuaðila, einkaaðila og yfirvalda til að leita lausna og láta verkin tala fljótt og vel er, eftirtektarverður og víst að verkefnið hefur breytt viðhorfum og vakið samfélagið til vitundar um aðgengismál í víðu samhengi,“ segir í fréttatilkynningu. Fjöldi fólks mætti á hátíðina líkt og sjá má á meðfylgjandi myndun. Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene Owen Fiene FYRRI KÆRLEIKSKÚLUR 2003 – 2 MÁLARAR – Erró 2004 – AUGAÐ – Ólafur Elíasson 2005 – ÁN UPPHAFS – ÁN ENDIS – Rúrí 2006 – SALT JARÐAR – Gabríela Friðriksdóttir 2007 – HRINGUR – Eggert Pétursson 2008 – ALLT SEM ANDANN DREGUR – Gjörningaklúbburinn 2009 – SNERTING – Hreinn Friðfinnsson 2010 – FJARLÆGÐ – Katrín Sigurðardóttir 2011 – SKAPAÐU ÞINN EIGIN HEIM – Yoko Ono 2012 – LOKKANDI – Hrafnhildur Arnardóttir 2013 – HUGVEKJA - Ragnar Kjartansson 2014 – MANDARÍNA - Davíð Örn Halldórsson 2015 – LANDSLAG - Ragna Róbertsdóttir 2016 - SÝN - Sigurður Árni Sigurðsson 2017 - ŪGH & BõÖGâr – Egill Sæbjörnsson 2018 – TERELLA – Elín Hansdóttir 2019 – SÓL ÉG SÁ – Ólöf Nordal 2020 – ÞÖGN – Finnbogi Pétursson 2021 – EITT ÁR – Sirra Sigrún Sigurðardóttir 2022 – KÚLA MEÐ STROKU – Karin Sander 2023 – HEIMUR – Guðjón Ketilsson
Menning Félagasamtök Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Haraldur hlaut Kærleikskúluna Tuttugasta og fyrsta Kærleikskúlan sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 6. desember. 6. desember 2023 12:00 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira
Haraldur hlaut Kærleikskúluna Tuttugasta og fyrsta Kærleikskúlan sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 6. desember. 6. desember 2023 12:00