Arnar mætti og flutti lagið Something in the Orange eftir Zach Bryan.
„Þetta var óvænt rödd. Bara rosalega þroskuð og flott,“ sagði Bríet eftir að Arnar hafði flutt sitt lag.
Allir dómnefndinni voru sammála um að rödd Arnars hafi komið þeim skemmtilega á óvart eins og sjá má hér að neðan.
Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta aftur á móti séð þáttinn frá því í gærkvöldi í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 og á Stöð 2+.