Miklir peningar í boði fyrir NBA leikmenn í undanúrslitunum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:00 Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru sigurstranglegir í Las Vegas. AP/Morry Gash NBA deildarbikarkeppnin er nú komin alla leið til Las Vegas borgar þar sem undanúrslitin fara fram í kvöld í nótt. Í boði er vissulega sæti í fyrsta úrslitaleik keppninnar en það er líka miklir peningar í boði fyrir leikmenn liðanna. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan tíu í kvöld hefst útsendingin frá leik Indiana Pacers og Milwaukee Bucks en klukkan tvö í nótt hefst síðan leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers. Þrjú af þessum fjórum liðum eru enn ósigruð í keppninni, hafa unnið fimm af fimm leikjum. Það eru Paces, Bucks og Lakers. Pelicans liðið tapaði fyrsta leiknum sínum í keppninni en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð. Pelicans' Jose Alvarado says he will give his NBA In-Season Tournament prize money to his daughters https://t.co/E5fbE5bVgg pic.twitter.com/soN7HF11gX— Ron Bohning (@RonBohning) December 6, 2023 Verðlaunaféð er ekki af lakari gerðinni. Leikmenn þessar fjögurra liða hafa þegar tryggt sér hundrað þúsund Bandaríkjadali eða fjórtán milljónir íslenskra króna. Leikmenn liðanna sem fagna sigri í kvöld og nótt eru öruggir með tvö hundruð þúsund dali eða tæpar 28 milljónir króna en leikmenn bikarmeistaranna tryggja sér síðan hálfa milljón Bandaríkjadala hver eða sjötíu milljónir íslenskra króna. Þetta eru kannski engir gríðarlegir peningar fyrir súperstjörnur liðanna en eru upphæðir sem skipta aukaleikarana örugglega miklu máli. Jose Alvarado hjá Pelicans segist sem dæmi ætla að gefa dætrum sínum verðlaunaféð sem hann fær út úr þessu móti. THE SEMIFINALS ARE SET It's all going down in Las Vegas... the first-ever NBA In-Season Tournament Knockout Rounds continue with the Semifinals on Thursday on ESPN and TNT!Be a part of NBA history! Get your tickets to the semifinals and championship games in Las Vegas pic.twitter.com/WRQS4UoPdV— NBA (@NBA) December 6, 2023 NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Í boði er vissulega sæti í fyrsta úrslitaleik keppninnar en það er líka miklir peningar í boði fyrir leikmenn liðanna. Báðir undanúrslitaleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan tíu í kvöld hefst útsendingin frá leik Indiana Pacers og Milwaukee Bucks en klukkan tvö í nótt hefst síðan leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers. Þrjú af þessum fjórum liðum eru enn ósigruð í keppninni, hafa unnið fimm af fimm leikjum. Það eru Paces, Bucks og Lakers. Pelicans liðið tapaði fyrsta leiknum sínum í keppninni en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð. Pelicans' Jose Alvarado says he will give his NBA In-Season Tournament prize money to his daughters https://t.co/E5fbE5bVgg pic.twitter.com/soN7HF11gX— Ron Bohning (@RonBohning) December 6, 2023 Verðlaunaféð er ekki af lakari gerðinni. Leikmenn þessar fjögurra liða hafa þegar tryggt sér hundrað þúsund Bandaríkjadali eða fjórtán milljónir íslenskra króna. Leikmenn liðanna sem fagna sigri í kvöld og nótt eru öruggir með tvö hundruð þúsund dali eða tæpar 28 milljónir króna en leikmenn bikarmeistaranna tryggja sér síðan hálfa milljón Bandaríkjadala hver eða sjötíu milljónir íslenskra króna. Þetta eru kannski engir gríðarlegir peningar fyrir súperstjörnur liðanna en eru upphæðir sem skipta aukaleikarana örugglega miklu máli. Jose Alvarado hjá Pelicans segist sem dæmi ætla að gefa dætrum sínum verðlaunaféð sem hann fær út úr þessu móti. THE SEMIFINALS ARE SET It's all going down in Las Vegas... the first-ever NBA In-Season Tournament Knockout Rounds continue with the Semifinals on Thursday on ESPN and TNT!Be a part of NBA history! Get your tickets to the semifinals and championship games in Las Vegas pic.twitter.com/WRQS4UoPdV— NBA (@NBA) December 6, 2023
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira