Myndaveisla: Grindvíkingar áttu hjartnæma stund saman Elísabet Inga Sigurðardóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 7. desember 2023 22:47 Grindvíkingar virtust flestir á sama máli um að viðburðurinn væri mikilvægur fyrir börnin. Vísir/Vilhelm Börn frá Grindavík brostu úr að eyrum á aðventugleði sem fram fór í dag þegar íbúar komu margir saman í fyrsta sinn frá því að bærinn var rýmdur. Grindvíkingar eru margir hverjir byrjaðir að undirbúa jól annars staðar en heima hjá sér, enda eiga þeir ekki von á því að snúa heim fyrr en á nýju ári. Íbúar Grindavíkurbæjar hafa árum saman kveikt á jólatré við hátíðlega athöfn, tekið á móti jólasveinum og börn dansað í kringum jólatré. Engin undantekning var á því þetta árið, en staðsetningin var þó önnur en fyrri ár. Grétar Örvarsson úr Stjórninni átti frumkvæði að því að koma hópnum saman í íþróttahúsi í Hafnarfirði. Húsfyllir var í salnum og þeir sem fréttastofa ræddi við voru á sama máli um að þarna væri þýðingamikil stund að eiga sér stað. Það væri gott að hitta félaga úr bænum. „Hérna leggja allir fram vinnu sína, hvort sem það eru skemmtikraftar eða aðrir. En fyrst og fremst er þetta bara mikilvæg samverustund fyrir okkur,“ sagði Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar. Vísir/Vilhelm „Það er mjög skemmtilegt að sjá hvað það er fjölmennt hérna. Það eru margir hérna sem ég er að sjá í fyrsta skipti síðan þetta skeði,“ sagði Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Svo virðist sem fólki hafi fundist stundin sérstaklega mikilvæg fyrir grindvísk börn. „Þetta hefur mikla þýðingu, sérstaklega fyrir börnin að hitta önnur börn,“ sagði Sigrún Sverrisdóttir, íbúi í Grindavík. „Þau er ótrúlega brött. Þau eru ótrúlega dugleg að venjast nýjum aðstæðum.“ Vísir/Vilhelm Svo virðist sem Grindvíkingar geri sér almennt litlar vonir um að komast heim til sín fyrir jól. Börnin eru þó helsta undantekningin á því og halda enn í vonina. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Aðventufagnaður Grindvíkinga á Ásvöllum Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Jól Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Grindvíkingar eru margir hverjir byrjaðir að undirbúa jól annars staðar en heima hjá sér, enda eiga þeir ekki von á því að snúa heim fyrr en á nýju ári. Íbúar Grindavíkurbæjar hafa árum saman kveikt á jólatré við hátíðlega athöfn, tekið á móti jólasveinum og börn dansað í kringum jólatré. Engin undantekning var á því þetta árið, en staðsetningin var þó önnur en fyrri ár. Grétar Örvarsson úr Stjórninni átti frumkvæði að því að koma hópnum saman í íþróttahúsi í Hafnarfirði. Húsfyllir var í salnum og þeir sem fréttastofa ræddi við voru á sama máli um að þarna væri þýðingamikil stund að eiga sér stað. Það væri gott að hitta félaga úr bænum. „Hérna leggja allir fram vinnu sína, hvort sem það eru skemmtikraftar eða aðrir. En fyrst og fremst er þetta bara mikilvæg samverustund fyrir okkur,“ sagði Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar. Vísir/Vilhelm „Það er mjög skemmtilegt að sjá hvað það er fjölmennt hérna. Það eru margir hérna sem ég er að sjá í fyrsta skipti síðan þetta skeði,“ sagði Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur. Svo virðist sem fólki hafi fundist stundin sérstaklega mikilvæg fyrir grindvísk börn. „Þetta hefur mikla þýðingu, sérstaklega fyrir börnin að hitta önnur börn,“ sagði Sigrún Sverrisdóttir, íbúi í Grindavík. „Þau er ótrúlega brött. Þau eru ótrúlega dugleg að venjast nýjum aðstæðum.“ Vísir/Vilhelm Svo virðist sem Grindvíkingar geri sér almennt litlar vonir um að komast heim til sín fyrir jól. Börnin eru þó helsta undantekningin á því og halda enn í vonina. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Aðventufagnaður Grindvíkinga á Ásvöllum Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Jól Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“